Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 45

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 45
EIMREIÐIN HLUTVERK KIRKjUNNAR 141 bessu þannig farið? Ef svo væri, þá væri það sönnun þess, að 60°/o af öllum núlifandi mönnum hefðu enga trúarhvöt og eaSa löngun til að þekkja æðstu sannindi lífsins. Er unt að verja slíka staðhæfing? Jafnvel Jóhanni Calvin kynni að veit- ast erfitt að halda slíkri staðhæfing fram. Það er vissulega en9in vöntun utan kirkjunnar á trú í þeim skilningi, að sömu tilfinningarnar, sem innan kirkjunnar eru taldar einkenna trúna, eru engu síður til utan kirkjunnar. Það voru ekki ein- Söngu þeir trúlausu, sem yfirgáfu kirkjuna. Það væri ekki illa til fallið að spyrja nú, þegar hér er komið, hvers vegna menn segi skilið við kirkjuna. Svarið er ofur einfalt. Menn sækja ekki það í kirkjurnar, sem þeir tarfnast, og þess vegna leita þeir út fyrir vébönd hennar, til að vita, hvort þeir geti ekki fundið þar það, sem kirkjan gat ekki veitt eða vildi ekki veita þeim. Það er óþarfi að taka kað fram, að hér á ég við fólk, sem ber í brjósti trúarhvöt, en ekki við þá afskiftalausu, því að þeir myndu vera jafn áhusalausir um verðmæti lífsins, hvort sem þeir væru innan k'rkjunnar eða utan hennar. Vér megum ganga að því vísu, að flestir menn fari í kirkju til að fá einhverja hjálp í þeim erfiðleikum, sem þeim ber að höndum í daglegu lífi. Ef til hafa þeir mist kjarkinn í lífsbaráttunni, eða þeir hafa mist trúna á sjálfa sig. Þeir hafa reynt að keppa að einhverju Vlssn marki í lífinu og þeir hafa ekki verið því vaxnir, eða þá ^Út: vinir þeirra hafa brugðist þeim, eða þeir hafa beðið fión. Að minsta kosti hefur þeim orðið ljóst,. að þá skorti e'tthvað, sem þeir gátu ekki bætt úr sjálfir án aðfenginnar hiú'par. Vera má að þá skorti nýja skoðun á lífinu. Þeir ^Unna að hafa lent í þeim ógöngum, að tekið hefur fyrir alla ufsVn, eða þeir kunna blátt áfram að vera þreyttir. ^f öllum þessum ástæðum, og mörgum öðrum, fara menn úl kirkju. Tilgangurinn er ekki að eins sá að syngja Guði ahnáttugum lof og dýrð. Þeir koma til að leita hjálpar Guðs afrr>áttugs í vandamálum hins daglega lífs, sem þjá þá sárlega, °9 þeir finna, að kirkjan er með allan hugann á því, sem f ^1 hemur þessum heimi við, ef til vill á því, að ákveða ná- ^asmlega í hverju eðli Guðs sé fólgið, eða hvert sé sam- andið milli sonarins og föðurins, eða á eðli náðarinnar, eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.