Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 50
146 HLUTVERK KIRK]UNNAR eimreiðin vinátian milli þjóðanna verður að þroskast á svo hátt stig, að styrjaldir verði óhugsanlegar. Þetta er það, sem skiftir mestu máli, og að þessu verður kirkjan að keppa. En þá verður hún að láta af drambsemis- hátterni sínu og umburðarlyndisleysi. Hún verður að gerast svo lítillát að fara til manna og fræðast um, hverjar séu þarfir þeirra, í stað þess að fara til þeirra full drambsemi og fræða þá um, hverjar þarfir þeirra séu. Hún verður að hætta að vera eigingjörn og afbrýðisöm, og láta sér skiljast, að hún á að hafa æðra markmið en það eitt að halda fast við óskeikulan rétttrúnað. Hún verður að þora að hafa frá' brugðnar skoðanir rétttrúnaðinum, verður að þora að breyta til, ef hið gamla og þekta reynist ófullnægjandi. Hún verður að ala leiðtoga sína upp í anda frjálslyndis og göfuglyndis* og kenna þeim, að þeir séu öllu heldur nemendur en kenn- arar, og koma þeim í skilning um, að sannleikurinn sé mikiH» og að engin kirkjudeild hafi einkarétt á honum, hvort sem hún nefnist lútersk eða únítarisk, endurbætt eða anglíkönsk, rómversk eða gyðingleg, kristin eða ekki kristin. Hún verður líka að kenna þeim, að sannleikurinn sé 1 vexti, og að kirkjan geti lært af liðnum tímum, en ekki lifað á þeim, að hún eigi að beina athygli sinni að nútíðinnl og framtíðinni framar öllu öðru. Með því einu móti að trua þessu og boða þetta, er oss kleift að eignast kirkju, sem er hvorttveggja í senn, altæk (universal) og sígild (eternal), al- tæk af því að hún rúmar alla þá, sem leita sannleikans a alvöru, og sígild vegna þess, að kenningar hennar verða hvorki háðar stund né stað. Fortíðin, nútíðin og framtíðu1 munu mynda uppistöðuna í þeirri trúarjátning, sem hún að- hyllist, og sú trúarjátning á um aldur og æfi að halda áfram að þroskast og vaxa. (Þýtt hefur Har. Níelsson)-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.