Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 53

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 53
eimreiðin ALDURTILI ARNALDS 149 Góðan daginn, búkona! Ásgerður tekur undir og spyr: Hvar hefurðu verið, maður, svona Iengi, og við hvað? Eg fór út á reka, kelli mín. Kaffikanna stóð á vélinni, og lagði Arnaldur lófana að könnunni og vermdi sig. Þér er kalt á höndunum, sem von er, með þessa garma. Þú áttir aðra betri undir sængurhorninu okkar, heila og hlýja. Því ekki að nota þá? 0 — mér datt í hug, að ég kynni að finna eitthvað á rek- anum, sem vetlinga volkaði og þá væru þessir fullgóðir, og svo fanst mér, skal ég segja þér, kona — og svo fanst mér Þetta mátuleg áminning handa ykkur Hlaðgerði, að staga í vetlingaræflana — ef nokkur áminning dugar á annað borð. Ásgerður snéri flatkökunni á vélinni og hélt þó áfram að strokka. Hún mælti: Eg hef haldið könnunni heitri, ef þú vildir velgja þér á henni, og svo er maturinn til, hvort sem þú vilt heldur. Arnaldur lét sem hann hefði eigi heyrt þessi boð. Hann sneri vetlingunum við og lét götin blasa við konu sinni. Svo leit hann í kring um sig og mælti: Þú varst að bjóða mér mat, kona; er Hlaðgerður kaupa- kona búin að dekka borðið mitt? Hann brá á sig hæðnis- Slotti, þegar hann mælti þetta. Ásgerður greip kökuna af vélinni og seildist eftir annari Krárri, en slepti þó ekki tangarhaldi af bulluskaftinu. Svo ^naelti hún: Þú hefur stundum etið hérna í eldhúsinu, og mætti enn biargast vjg yiinn hérna. Og ef þú ert hérna viðurloða um stund, getur þú hirt um þessa dýrgripi á stónni, sem þú ert að halda á sýningu, til skemtunar, og mér til sóma, býst e9 við. Nú gekk strokkbullan tíðara en áður, svo að rjómaýrurnar lll>gu og ýrðust á húsfreyjuna. Bóndi leit á konu sína og mælti: Mér mundi ylna bezt á því að taka við strokknum og Jjúka við hann. Hann gekk til konu sinnar og tók um bullu- skaftið ofan við hönd húsfreyju. Hún bandaði honum frá sér með hægð, en þykkjulega og mælti:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.