Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 54
150 ALDURTILI ARNALDS EIMREIÐlN Það tekur því ekki, ég fer að strjúka ofan í hann og — Hún þagnaði og rétti höndina lausu að kökunni og snéri henni. Og — hvað? mælti Arnaldur stygglega. Hvaða og — var þetta, sem þú kyngdir? Ef þú vilt fá að heyra það, svaraði hún, þá get ég bætt úr því; ég ætlaði að segja — og láttu mig hafa frið við mín verk — meðan ég get staðið. Mér finst ég eiga heimting á því að hafa frið. — Arnaldur hopaði frá strokknum og hvesti augun á konu sína. Hvaða stygð er þetta, Ásgerður? Hvaða ófrið hef ég haft hér í frammi, ef ég mætti spyrja? Ásgerður leit á stóna og til vetlinganna. Heldurðu að ég hafi ekki séð, hvernig þú breiddir úr vetl- ingunum þarna, svoleiðis að götin væru augljós; heldurðu að ég skilji ekki mælt mál? Og heldurðu að ég viti ekki, hvað kallar að hér innanbæjar? Finst þér og sýnist þér, að ég hafi ekkert á minni könnu? Arnaldur leit í kringum sig og þó skyndilega. O-jú, kona! Ég veit að þú hefur ýmislegt að gera og nóg til að dunda við. En því notarðu ekki þessa stúlku, sem " sem hingað kom í vor — þessa tilvonandi tengdadóttur þ'na- Til hvers var hún tekin? Til að sofa fram á miðjan dag, eða hvað? Hún er líklega óvöknuð enn. Ef þú þarft að bæta því við verkin þín að klæða hana og lagfæra á henni hárið, sem ekkert er, og toga upp um hana silkisokkana, þá er meira en nóg á þinni könnu. En er það mér að kenna? Ásgerður losaði um strokklokið og tók til að strjúka ofan í hann og mælti: Það er okkur báðum að kenna, að hún er hér. Þú vild*r fá kaupakonu og samþyktir þetta, að hún kæmi. Ef það er rétt að segja, að hennar hingaðkoma sé einhverjum að kenna, þá er þér bezt að stinga hendinni í þinn eigin barm. Arnaldur svaraði heldur hvatskeytlega: Ég vissi engin deili á þessari stássrófu —. Ég ekki heldur! En nú veiztu deili á henni. Nú veiztu, að taka verður > strenginn. I hvaða streng?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.