Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 55

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 55
EIMREIÐIN ALDURTILI ARNALDS 151 Þann streng, kona, að láta hana hjálpa þér með bæjar- verhin til dæmis núna. Núna er hún ekki heima, svaraði konan og seildist niður í sírokkinn eftir smérinu. Hlaðgerður ekki heima! — Hvert fór hún? Inn að Litla-Ósi. Til hvers þangað? Sendir þú hana? Nei. Hún fór að gamni sínu. Að gamni sínu! Núna í þessu færi og útliti. Á völtu skón- nm eða hvað? Hælaháu, hælamjóu skónum? Ekki þó ein? Nei. Hún fékk fylgd. Nú snérist Arnaldur á hæli og blés við. Það er þá svona komið, að Hjalti litli er svona kominn í snöruna! Guð hjálpi okkur öllum! Ég get ekki annað sagt. Oq hann lötrar í þessa ferð, með þessari drós, og heyið úti °9 veturinn kominn á. Mikill andskoti er vita annað eins. Og betta átti ég eftir að lifa! Og við bæði tvö! Asgerður var búin að kræla smérið upp úr strokknum og fór að hnoða það og hnuðla úr því mjólkina. Hún leit ekki UPP. en mælti hægt: Við skulum taka þessu með stillingu og vona hins bezta. t*að er ekki ný bóla, að karlar og kerlingar líta smáum aug- um á tengdadætur sínar, sem vonlegt er, því að hver kyn- slóð, sú gamla og sú nýja, hefur sitt sjónarmið, hvor um sig. Hlaðgerður er ung og tekur sér fram, þegar skyldan og ''fsnauðsynin kalla til hennar. Og ég man þá dagana, að ^óður þinni þótti ekki mikið koma til mín, þegar ég kom hérna að Ósi, og einhvern dám munt þú hafa dregið af henni, a^ því leyti. Eða hefur þú ekki alla æfina haldið því fram, hvenfólkið væri munaðarvara? Arnaldur snaraðist nú út úr eldhúsinu, en kom aftur eftir stu<ta stund. Hann mælti og hristi höfuðið: Víst er kvenþjóðin munaðarvara, þessi unga. Nú koma Pai>. skötuhjúin, sonur þinn og hún. Og hann leiðir hana, aumingja barnið hann Hjalti. fíann, sem átti og á að taka þessu búi, en hefur nú brjálast á þessu óláns sumri. Ég eVrði hláturinn í þeim. Og hann er víst búinn að gleyma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.