Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 57
eimreiðin ALDURTILI ARNALDS 153 Onei, kona góð, ekki þessi hundur; hann geltir að ógæfu þessa heimilis, sem nú er að skálma að Stóra-Osi. Hundar eru skygnir og sjá fleira en unglingarnir sjá. ]ú! Það er nú svo komið í okkar landi, að hundarnir eru vitrari en mennirnir. Nú var eldhúshurðin opnuð, og inn komu hjónaefnin. Komið þið sæl! mælti Hlaðgerður og brosti svo að skein í tennurnar, sem sýndu ætterni sitt — að þær voru smíðaðar. Húsfreyja tók kveðjunni og mælti: Hvað er að frétta úr ferðinni? Var ykkur vel tekið, og þarf ég þó ekki að spyrja að því! Voða vel! svaraði Hlaðgerður. Og hvernig leizt þér á þig? Betur en ég átti von á. Þetta er pent heimili, stór spegill 1 stofunni, dívan og orgel og myndir, og mér datt í hug, að sum stóru heimilin væru óhuggulegri en þetta þarna á Litla-Ósi. Arnaldur gekk út og staðnæmdist á hlaðinu. Hann leit yfir engið, sá sátudrílarnar og féð á víð og dreif. Honum fanst eldur brenna sig í kverkunum. »Speglar og dívan og orgel, voða huggulegt og pent heimili á Litla-Ósi«. Stóru heimilin a neðri hillunni. Honum fanst krapið á hlaðinu sínu vera °rðið að eimyrju, og hann sjálfur vera orðinn að skörungi, Sem fleygt var á eldinn. Hann ráfaði inn í bæjardyrnar. Þar rak hann augun í gæru, sem var af kind, er reidd var heim Ur síðustu göngum. Hann hafði mint son sinn á að raka byrfti gæruna, hafði vakið máls á því næstliðið kvöld, og hafði Hjalti heitið góðu um það »á morgun*. Nú var morg- Unmn liðinn og hann hafði farið í þessa heimsókn með stúlku Slnni. Það var búmannlega af sér vikið — eða hitt þó held- Ur- hugsaði bóndi. Bóndi tók gæruna og hélt á henni inn í eldhúsið. Hann heyrði til hjónaefnanna að þau voru í baðstofu. ^angað gekk hann, og stóð Hlaðgerður framan við spegil °9 hélt á andlitsfarðabuðk. Hár kambur stóð í stuttklipt- Uln kolli. Bóndi stóð höggdofa um stund og starði á þessi nývirki. Heyrðu, Hjalti minn. Ertu búinn að spíta bjórinn af gær- Unni, sem ég bað þig að raka í gær?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.