Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 62

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 62
158 ALDURTILI ARNALDS EIMREIÐlN Því þá ekki okkur öllum? mælti Ásgerður og vatt úr leppnum. Já, ég segi það! svaraði hann. Þér er bezt að hátta! Arnaldur, ég skal hlúa að þér. Já, ég veit það, að þú hlúir að mér, eftir því sem nú er unt að gera. Nú er ég orðinn eins og krapaförin hérna í ánni. Ásgerður slepti verkinu og tók í hönd hans, ískalda og loppna. Komdu nú og háttaðu, ég skal hlúa að þér með öllu móti. Þú hefur farið óvarlega og —. Hún hætfi við niðurlag setningarinnar. Já, víst fór ég óvarlega, en ég ætlaði 'að slökkva í mér óróann. Eg gat ekki á mér setið að horfa á þessa eyðilegg" ingu alla saman. Ég vissi það fyrri en í dag, að þessi ráð- leysa mundi ríða mér að fullu. Hjónin gengu inn í baðstofu, og þar háttaði konan mann- inn. Hann var búinn að fá köldu og skalf allur. Ásgerður breiddi á hann tvær dúnsængur. Að því búnu fylti hún þrjár flöskur heitu vatni og lét þær undir sængurnar, færði þasr til og gætti þess, að þær brendu hann eigi. Kaldan þvarr eftir æði-fíma. En í hennar stað kom hita- sótt, sem hertók líffærin. Ásgerður sat hjá sjúklingnum og fylgdi eftir breytingun- um, sem gerðust og ágerðust. Þegar beinverkirnir byrjuðn, mælti hún: Nú verður Hjalti að bregða við og fara eftir lækninum. Arnaldur hafði legið með lokuðum augum, en nú leit hann á konu sína og mælti: Það er vita-þýðingarlaust. Hann gerir ekkert við mig, Se*‘ ur ekkert, enda kæri ég mig ekki um annað en —. Ásgerður þrýsti hönd hans og mælti: Annað en hvað? Ég kæri mig ekki um annað en, — hann þagnaði og ^ aftur augun um stund. Svo leit hann aftur á konu sína, " ég kæri mig nú ekki um annað en það, að skeiki að skóp" uðu. Ég er búinn að vinna mitt dagsverk og ræð ekki vi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.