Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 79
eimreiðin Bjartsýnn öldungur. Eðlisfræðingurinn heimskunni, Sir Oliver Lodge, sem nú er kominn hátt á áttræðisaldur, hefur nýlega látið uppi álit sitt um það, hverja framtíð mannkynið eigi í vændum. Rit- 9erð eftir hann um þetta efni birtist síðastliðinn vetur í einu af merkustu tímaritum Englendinga. Sir Oliver horfir von- Sóður fram í tímann. Hann álítur, að bjartsýnin eigi fullan rett á sér. En það er eftirtektarvert, að bjartsýni hans grund- vallast ekki á »tekniskum« framförum né umbótum í vél- fræðilegum efnum, þó að hann sé sjálfur einn með djúpsæ- ustu könnuðum á þessu sviði, sem nú eru uppi. Hann hefur att mikinn þátt í eðlisfræðilegum umbótum síðustu áratuga og er einn af brautryðjendunum í sögu þráðlausrar firðritunar. En hann treystir ekki vélamenningunni. Von sína byggir hann a öðrum forsendum. Þrjár eru ástæður þær, sem hann telur fyrir bjartsýni sinni, og er sú síðasta veigamest, að hans er9in áliti. Bjartsýni mín á framtíð mannkynsins, segir Sir Oliver Lodge, grundvallast í fyrsta lagi á þeirri þjóðfélagsbyltingu, sem orðin er um mína daga. Árangur þeirrar byltingar er sá, að nokkur hluti mannkynsins, sem áður var beittur hlutdrægni °9 kúgun, er nú að öðlast lausn og sívaxandi og æ fúslegar veitta þátttöku í meðferð málanna á þessari jörð. Ekki er þó líklegt, að þessi hluti mannkynsins, sem er að leysast úr viðj- Urn. fremji engin mistök. Oðru nær. Vizkan er ávöxtur tíma °9 reynslu. En aukið frelsi og þar af leiðandi aukinn máttur ®r góðs viti; alt þetta leiðir af sér blessunarríkara starf en a®ur. Hægt og hægt eykst samvinna manna með vitsmuni °8 vald til að fylgja innri rödd samúðar og kærleika í ríkara mæli og á róttækari hátt en áður hefur átt sér stað fireðal vor. í öðru lagi lít ég vonglaður fram í tímann vegna hins mfðfædda góðvildar- og sjálfsfórnareðlis óbreyftra meðbræðra minna — og systra. Það er ekki ýkja-oft sem ytri kringum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.