Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 81
EIMREIÐIN Líkamsment og fjallaferöir. Þrent er það, sem hefur hvatt mig til að skrifa um þetta ^álefni: I fyrsta lagi, að ég álít það gangi glæpi næst að te9Ía yfir misfellum þeim, sem maður verður áþreifanlega var y>ð hjá þjóð sinni; í öðru lagi, að engin mistök verða hér á )örðu svo stór, að ekki verði þau bætt; og í þriðja lagi, að €nginn er svo lítils máttar, að hann sé ekki nokkurs megn- u9ur, ef hann vinnur af sannfæringu. I. Fæstir gera sér grein fyrir því, hvað líkamlegu atgerfi °kkar íslendinga hefur hnignað síðan á sögutímunum, og hvað seint og misjafnt einstaklingarnir réttast úr kreppunni. Það er ekki meiningin að ýfa upp gömul sár, eða gera saman- burð á forntíð og nútíð, heldur að athuga, hvernig þetta mál b9gur nú liggur fyrir, og hvað hægt væri að gera í fram- hðinni til að ná aftur því, sem tapað er. Þegar talað er um hkamlegt atgerfi, er oft vitnað í hæð og þyngd einstakling- auna, en það er enginn réttur mælikvarði fyrir líkamsþroska. t’nggja álna maður með bogið bak og knésig er jafn- aumkvunarverður og feit kona með útgengnar mjaðmir og b°9na leggi. Fjöldamargir íslendingar eru svo úr garði gerðir, að þeir 'uyndu sóma sér víðast hvar, en það eru alt of margir, sem bera a sér augljós úrkynjunarmerki. Það má deila um, hvort dæma skuli atgerfi þjóða eftir fyrirmyndunum eða þeim, sem hafa °rðið aftur úr, en engum blandast hugur um, að smáþjóð s*endur illa að vígi, ef hún hefur ekki úrvalsfólki á að skipa. Staðhæfingin um úrkynjun íslendinga er ekki sögð af léttúð e^a athugunarlausri framhleypni. Ég hef haft óvenju-gott tæki- ær> til að athuga þetta mál á ferðalögum mínum um ísland 1 m ár, fyrst sem íþróttakennari og síðan sem listamaður. 'ka hef ég haft tækifæri til að bera okkur saman við aðrar 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.