Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 84
180 LÍKAMSMENT OQ FJALLAFERÐIR EIMREIÐIN bjartan koll og blá augu; ennið var hrukkótt og úlfliðirnir báru vott um liðagigt. Eg vil ekki segja meira, því þessi útúrdúr lætur víst illa í eyrum þeirra, sem sjá eingöngu Ijós framfaranna. Margir íslendingar eldast fyrir aldur fram. Það er ekki ó- sjaldan, að fertugur maður lítur út fyrir að vera sjötugur, eftir baksvipnum að dæma. Hvað veldur þessari óeðlilegu hrörnun? Þekkingarleysi á þörfum og hirðingu líkamans. Maður, sem gengur altaf með hendurnar í vösum og höf- uðið ofan í bringu, hlýtur að bogna. Fæstir gera sér grein fyrir því, hvað höfuðið er þungt og hvaða afleiðingar það hef- ur, ef það missir jafnvægið. Hugsið ykkur 10 punda kúlu, sem vegur salt á jafnlitlum fleti og bánakringlan er, og hvaða afl þarf til að halda henni, ef hún kemst úr jafnvægi. Þótt vöðvar þeir, sem halda manninum uppréttum, ráði að nokkuru leyti yfir sjálfráðu afli, þá gefa þeir að lokum eftir* og afleiðingin er boginn hryggur, innfallið brjóst og síginn magi. Að lokum gefa kviðvöðvarnir eftir og innýflin færast oll úr réttri legu, hjálpa þar með til að beygja hrygginn. Konur hafa ekki hendur í vösum, en þó má sjá, að hja þeim gerir þessi hrörnun vart við sig, oft fyrir ár fran1, Hreyfingarleysi og inniverur ráða þar miklu um. Mjaðma- böndin losna og mjöðmin verður útvaxin. Um leið fær l®r' leggshausinn skakka stöðu (verður lóðréttur). Þar af leiðandi bogna fótleggirnir fyr, og gangurinn verður vaggandi og mjúkur. Vöðvafræðislegar skýringar eru þreytandi. Við skulum P° athuga fituna, óvin vöðvanna og húðarinnar. Ég ætla að biðl® ykkur að taka þessi orð ekki þannig, að mér sé illa v*. holdugt fólk. Öðru nær. Fita sómir sér ekki illa á eidra fólk'- Sumir læknar segja, að fita sé vörn við nokkrum sjúkdónuinL og mannfræðingar álíta, að fólk, sem vel er í skinn komi , sé geðbetra. — Þeir um það. En það má sýna fram á, að tvítug manneskja, sem vegar 200 pund, er vansköpuð. Fitan sprengir húðina svo út, 3 taugar þær, sem eiga að halda henni í skefjum, missa mátt sinn. pa,i , ocm tiya uaiua iiciuu i on^i|uui) ---- - Aldrei kemst húðin aftur -í sínar náttúrlegu skorður, e
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.