Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 87

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 87
eimreiðin LÍKAMSMENT OG FJALLAFERÐIR 183 III. Ein þýðingarmesta íþróttin hefur nær algerlega verið van- Eækt hér, en það eru fjallgöngur. Þetta er því óskiljanlegra sem landið hefur svo glæsileg skilyrði fyrir fjallgöngu- fólk, að leitun er á öðrum eins. Flestir hugsa um það með skelfingu að ganga á 1000 metra hátt fjall, og sumir láta atburði, sem orðið hafa á öræfum fyrir nær 200 árum, aftra sér frá að ferðast um hálendið, jafnvél um sumartímann. Það eru ekki margir Reykvíkingar, sem hafa komið upp á Úlfarsfjall (Hamrahlíð), og það má telja þær íslenzkar stúlkur á fingrum sér, sem komið hafa á Kjöl síðustu áratugi. Það er 'engin furða þótt útlendingar, sem ferðast hér um afrétt bænda, álíti, að þeir finni hér ný lönd, og að stúlkum, sem hafa dregið hjól vfir Kaldadal, sé hrósað í blöðunum. Fyrir skömmu lét þektur rithöfundur (Gunnar Gunnarsson) Ser þau orð um munn fara — í opinberu viðtali — að hann áliti það mesta böl, ef útlendingar færu að ferðast hér að toun. Þessi orð eru að því leyti ófyrirgefanleg, að þau eru se9ð af manni, sem sjálfur er ferðamaður og náttúruvinur. Hversvegna ættum við að spyrna á móti því, að útlendingar kenni okkur að hagnýta orkulindir fjallanna? Ekki ættum við að tapa frelsi okkar eða þjóðlegum eiginleikum fyrir það, því aldrei var okkur þrælslundin gefin. Sá, sem lítur vel í kringum sig, sér, að við megum ekki Vl^ því að bíða ennþá heila mannsaldra eftir því, að okkur Verði alment Ijóst, hvað fjallgöngur hafa að þýða. Einmitt tegar þjóðin stendur á krossgötum, verða framtíðarleiðirnar Valdar. Síðan Alþingi var lagt niður á Þingvöllum, hefur bjóðin haldið sér sem fastast við flatlendið og þar með orð- ’ð að þola andlegan og líkamlegan vesaldóm. Nú eru um- skifti orðin á hag og hugsun þjóðarinnar, en ekki að sama skaPÍ á breytni og líkamlegu atgerfi hennar. Ef við tökum ekki þá leiðina að nota okkur hinn ómetan- e9a kraft fjallanna, þá er endurreisn okkar í voða. Hér er tekið djúpt í árinni, en þó ekki dýpra en líklegt er. að þýðir ekkert að tala um kraft fjallanna við fólk, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.