Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 91

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 91
eimreiðin LÍKAMSMENT OG FJALLAFERÐIR 187 líkamsment og fjallamál okkar eru komin í viðunanlegt horf, — en annaðhvort verða þessi Grettistök hafin, eða þjóðin hnýtur um smávölurnar á sjávarmölinni. Þjóðin verður að leita máttar síns, þar sem hann er að finna. Hvað þýðir að gefa vesalli þjóð réttarbætur og auðæfi? Hún er viss með að sprengja sig á stjórnmálagraut þeim, sem hávaðamennirnir sjóða á sínum sálarglæðum, eða þá að hún verður gleypuþjóðum að bráð. — Á meðan að íslendingar hugsa nieir um þorskinn en fjöllin, sjá þeir ekki ráð við lífrænum mis- tökum. Ægir tekur það með vinstri hendi aftur, sem hann gefur með hægri, en fjöllin gefa með báðum höndum varanlegar gjafir. Tímarnir, sem við lifum á, eru alvarlegir. Alt miðar að meiri Þægindum og minni hreyfingu, og fólk eltir öfuguggaháttu ntlendrar vélamenningar, tízkugrillur og hégóma. Hinn norræni frummáttur er í ætt við blágrýtið en ekki sand- steininn. Æskulindirnar finnum við í hugheimi okkar og fjöllum. Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Ljóðaþýðingar úr rómönskum málum. úr ítölsku. KAFALD. Hvítur er akur og stígur. Léttur og þegjandalega líðandi snær alla vega hnígur. Dansar í loftinu áttlaus, leikandi, snjóflyksan, berst hún; síðan á jörðina sezt hún máttlaus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.