Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 107

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 107
ElMREIÐIN GLOSAVOGUR 203 Að vísu hafði hún haft hótanir í frammi við Barty, áður en þau fóru niður á flúðirnar bæði tvö, og hún hafði óskað honum ófarnaðar. Þetta fann hún, að hafði verið mjög illa 9ert; en eftir á hafði hún stofnað lífi sínu í hættu til þess að hjarga honum. Þau gætu sagt og gert það, sem þeim þókn- aöist. Hún vissi það sem hún vissi. Síðan tók Gunliffe undir höfuð og herðar sonar síns, og hallaði til hinna að hjálpa sér til að bera hann að einstíginu. Báru þau hann með mestu gætni og varúð þangað sem Malla var fyrir. Hún hreyfði sig ekki, en veitti þeim athygli V*Ö burðinn. Gamli maðurinn hökti á eftir við hækju sína. Þegar þau voru komin að kofanum, blasti andlitið á Barty v>ð henni, og sá hún, að hann var mjög fölur. Úr enninu blæddi ekki lengur, en á því sást greinilega djúpur og langur skurður, með skörðóttum börmum, og hörundið kringum opið helblátt. Hárið var í sömu stellingum og þegar hún hafði sh-okið það frá enninu, eftir að brimboðinn hafði skollið yfir bau- En hvað hann var fagur í augum Möllu, með fölt and- litið og dapurlegt sár á brá! Hún sneri sér undan til þess ab þau sæu ekki tárin. En ekki hreyfði hún sig úr sporum, °S ekki talaði hún orð. Þegar þau nú voru komin með byrði sína fram hjá kofan- Urn’ heyrði hún hljóð, sem hafði áköf áhrif á hana. Hún rétti Ur sér og teygði höfuðið fram, eins og til að hlusta; síðan vei‘« bún þeim eftirför. Hún náði þeim við einstígið, þar sem Pau höfðu lagt Barty niður á klappirnar. Þá heyrði hún þetta )óð aftur, líkast langri stunu. Ruddist hún þá fram hjá þeim °9 nam staðar við höfuð hins særða ungmennis. xHann er ekki dauður«, mælti hún. »Sjáið þið, hann er ebki dauður«. Er hún mælti svo, opnaði Barty augun og leit í kring um sig. sBarty, drengurinn minn, talaðu við mig«, mælti móðir hans. Barty sneri andlitinu að móður sinni, brosti, og starði hálf- rin9laður í allar áttir. g ^Hvernig líður þér, drengur minn?« ar,V þá andlitinu að föður sínum, en um au9a á Möllu. *MalIa!« mælti hann, »Malla mín!« mælti faðir hans. Sneri leið kom hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.