Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 108

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 108
204 GLOSAVOGUR EIMREIÐIN Ekkert hefði þurft framar þessu til þess að sannfæra alla viðstadda um, að Malla hefði ekki verið óvinur hans, og víst er um það, að Malla æskti engrar frekari viðreisnar. Þessi tvö orð réttlættu hana að fullu. Sneri hún þá aftur að kofanuæ. >Afi minn«, mælti hún, >Barty er ekki dauður, og ég hygS að alt skraf um það, að við höfum valdið honum meiðsla, falli niður*. Glosi gamli hristi höfuðið. Hann fagnaði því, að pilturinn hafði ekki hlotið dauða þar. Hann hafði langt frá því verið þyrstur í blóð hans; en hann þóttist vita, hvað sagt mundi verða. Því umkomulausari og fátækari sem hann væri, ÞV1 frekar mundi heimurinn troða sig undir fótum. Malla gerði alt til að hughreysta hann, þar sem hún sjálf bjó yfir nægri huggu°- Hún mundi hafa læðst upp að bænum, ef hún hefði þorað, til þess að fá að vita, hvernig Barty liði. En við nánari um- hugsun félst henni hugur með öllu; tók hún þá til starfa að nýju og flutti marhálminn, er hún hafði aflað, lengra upp l,r fjörunni, til þess hún gæti þegar að morgni klyfjað asnann. Þegar hún var að þessu starfi, kom hún auga á hest Barty, þar sem hann stóð í sömu sporum, og kastaði fyrir hann heytuggu. Nú var orðið dimt niðri í vognum; engu að síður hélt hun áfram starfi sínu; en þá sá hún alt í einu bregða fyrir glamP3 frá ljósbera í einstíginu. Það var mjög óvenjuleg sjón, því a^ ljósberar voru ótíðir í Glosavogi. Ljósberinn færðist niður stíginn hægt og hægt, miklu hægar en hún var vön að fara þar um, en loks gat hún eygt mann gegnum myrkrið, er sto neðst við einstígið. Hún gekk í veg fyrir hann, og sá, að Þar var kominn Gunliffe bóndi. >Er það Malla?« spurði Gunliffe. >]á, það er Malla, og hvernig líður Barty, herra Gunliffe-S >Þú mátt til að koma sjálf sem allra skjótast«, mælti bón '> hann fæst ekki til að festa blund, fyr en hann hefur séð þ'9- Þú mátt ekki neita mér um að koma«. »Ég kem að sjálfsögðu, ef mín þarf með«, mælti Malla- Gunliffe beið við stundarkorn; hann hugði að Malla þVr 1 að skifta fötum; en Malla þurfti engan undirbúning. Hún var öll sjóvot eftir marhálmstekjuna, og hárlokkarnir þyrluðust si
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.