Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 110

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 110
206 GLOSAVOGUR EIMREIÐIN »Ég skal muna henni það«, mælti faðir hans, og sneri sér undan. »Ég skal aldrei gleyma henni því«. »Hann var einkasonurinn okkar«, mælti móðir Barty, og brá svuntuhorninu upp að augum sár. »Malla mín, nú verðum við vinir, er ekki svo?« mælti Barty. Malla gat ekki komið upp einu orði. Það voru ekki aðeins orð og návist þeirra, er inni voru, er ollu því, að hún varð nú feimin og orðlaus, en auk þess fanst henni hún vera svo ósköp lítilmótleg, þegar hún virti fyrir sér stóra rúmið, spegil' inn og önnur furðuverk í herberginu. En hún læddist að rúm- stokknum, þar sem Barty hvíldist, og lagði hönd sína í hönd hans. »Nú kem ég, til þess að safna marhálmi, Malla; en þú átt að eiga hann allan«, mælti Barty. »Gerðu það ekki, elsku Barty minn«, sagði móðir hans. skalt aldrei koma nálægt þessum voðalega stað framar. Hvernig ættum við að afbera missi þinn«. »Ef hann kemur, má hann með engu móti koma nærri hylnum«, mælti Malla loks í hátíðlegum róm, »einkum og allra helst, ef vindur stendur af norðri*. »Ég held það væri réttast, að Malla færi heim núna«i mælti bóndi. Barty kysti á höndina, er hann hélt í sinni. Um leið lel* Malla framan í hann, og virtist henni hann þá engli líkur. »Þú kemur á morgun og heimsækir okkur, Malla«, mael*1 hann. Þessu svaraði hún engu, en fylgdi húsfreyju eftir út ur herberginu. Þegar þær voru komnar niður í eldhúsið, gaf móðir Bar Y henni te með rjóma og nýbökuðum kökum, alt hið bezta, sem heimilið hafði að bjóða. Ekki veit ég, hvort Malla hefur hi^ svo mjög um veitingarnar, en hitt fór henni að skiljast, a Gunliffe-fjölskyldan væri bezta fólk. Það var þó að minsta kosti allur munur á þessu og hinu, að vera sökuð um mo og hnept í fangelsið í Camelford. . »Ég skal aldrei gleyma henni því, aldrei«, hafði Barly sagt. ^ , Þessi orð festust í huga hennar upp frá því og hl)om
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.