Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 111

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 111
EIMREIÐIN GLOSAVOGUR 207 ■ eyrum hennar alla nóttina. Hvað henni þótti nú vænt um, að Barty skyldi hafa komið ofan í voginn! Nú var auðsætt, að hann mundi ekki deyja, og ekki var hætt við, að ákoman a enninu yrði háskaleg jafnvöskum pilti. »En bóndi minn ætlar að fylgja þér«, mælti móðir Barty, þegar Malla var að búast til farar niður í voginn. En Malla v*ldi ekki heyra það nefnt. Kvaðst hún sjálf rata þangað bæði ■ björtu og dimmu. »Malla, nú ert þú barnið mitt; já, frá þessum degi verður t>ú það«, mælti móðir Barty, um leið og hin unga mær lagði af stað ein síns liðs. A leiðinni heim var Malla að brjóta heilann um það, hvernig þún. gæti orðið barn frú Gunliffe. Já, hvernig í ósköpunum Hiátti það verða? Eg hygg ég þurfi litlu að bæta við þessa sögu. Lesarinn mi*n ráða í, á hvaða hátt Malla varð barn frú Gunliffe, og á hvern hátt stóra eldhúsið og alt hið undursamlega í því húsi k°mst með tíð og tíma undir yfirráð Möllu. Menn voru að spaugast að því, að Barty Gunliffe hefði gengið að eiga haf- en hvort Möllu hefur getist að því, ef sagt var í áheyrn ennar, er efamál; og þegar Barty sjálfur kallaði hana svo í spaugi, var hún vön að hleypa brúnum, hrista svörtu hár- °kkana sína, og gera sig líklega til að gefa honum löðrung með litlu hendinni sinni. Qlosi gamli var fluttur úr vognum heim á bæinn, og lifði Pa fáu daga, er hann átti ólifaða, °9 upp frá því var litið svo á, marhálminum og þanginu, væri hluti úr óðalsjörð Gunliffe _°nda, og ekki er annað kunnugt, en að nágrannarnir hafi ,atlð sér það lynda. á heimili Gunliffe bónda, sem vogurinn, með öllum Anonýmus þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.