Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 1
eimreiðin
Mannborg, Spaethe, Steinway.
Þrjú heimsfræg nöfn.
Fyr eða síðar kemur að því, að hvert einasta heimili velji sér hljóðfæri,
til þess að geta notið þess unaðar, sem tónlistin veitir. Vandað hljóðfæri er
heimilispryðí og heimilisgleði. Þegar þér hafið ráðið við yður að eignast
hljóðfæri, er vandinn að velja hið rétta. Við höfum fyrirliggjandi og útvegum
þær tegundir hljóðfæra, sem heimurinn dáist nú mest að. — Gléymið ekhi
nöfnunum þremur hér að ofan,
ef þér viljið velja hið rétfa:
eru heimsfræg fyrir gæði og
framúrskarandi endingargóð.
MANNBORG
HARMONIUM
píanóin og orgelin (með tvöföldum og
þreföldum hljóðum) eru einnig viðurkend
um allan heim og hafa hlotið fjölda
heiðurspeninga.
PÍANÓIN og FLÝGELIN frá
STEINWAY & SONS
hafa hlotið viðurkenningu mestu snillinga heimsins, nú
um 70 ára skeið, fyrir hljómfegurð og gæði. Wagner
dáðist að þeim, Paderewsky undrast fylling, styrkleika
°3 fegurð tónanna, próf. Max Reger telur Steinwey-flýgel og píanó hafa náð
hámarki allrar hljóðfæragerðar vorra
tíma. Þessi hljóðfæri eru til á þúsund-
um heimila um allan heim, og enginn,
sem einu sinni hefur kynst þeim, getur
án þeirra verið.
w
Hljóðfæri frá ofangreindiim firmurn
höfum i>ið með ýmsu verði. — Gætið
þess vel að leyta upplýsinga hjá okkur
áður en þér festið kaup annarsstaðar. —
Verjið peningum yðar hyggilega og með
varúð. Við tryggjum yður beztu kaupin
og hagfeldustu. — Seljum einnig með
afborgunum.
STURLAUGUR JÓNSSON & CO.
Hafnarstræti 19. REYKJAVÍK. Sími 1880.
m
©
m
©
m
©
©
m
1
©
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
I
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
Gerið svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendur.