Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 85
eimreiðin
WILLIAM SHAKESPEARE
277
^öflum stórkostlegan skáldskap að finna; margar sýningarnar
eru svo áhrifamiklar að firnum sætir t. d. lýsingin á fundi
Hamlets og vofunnar (I. þáttur, 5. atriði). Leikritið er einnig
afar auðugt að mergjuðum spakmælum; mælska og andagift
fylgjast þar víða að. Ummæli skáldsins Tennysons: »Hamlet
er mesta ritverk, sem ég þekki« eru álit margra þeirra, sem
fa?rastir eru að dæma um bækur. Othello1) er annar sorgar-
leikja þessa tímabils. Á hann að því leyti skylt við Hamlet,
þar er ró og jafnvægi göfugrar hetjusálar raskað með
vitneskjunni um það, að hið illa sé að eitra uppsprettu lífs
hennar. Othello er þó enn aumkunarverðari en Hamlet, því
hið illa, sem hann óttast, er aðeins til í ímyndun hans.
Hann er hermaður, hraustur og hugprúður. Göfuglyndur er
hann og grunlaus; óafbrýðisamur að eðlisfari. Hin ákafa ást
hans á Desdemónu er líf hans alt. En hann verður djöful-
!egri kænsku að bráð. ]agó læðir smám saman eitri afbrýð-
‘Jinar í sál hans. Og þegar Othello er þess loks fullviss, að
tJesdemóna sé honum ótrú, fyllist hann jötunæði. Slíks var
ae vænta; traust hans á henni hafði verið ótakmarkað, því
verða vonbrigðin svo geysileg. Leikrit þetta er snildarlegt að
e*nismeðferð — fyrirmynd sorgarleikja að því leyti. Macaulay
hvað það máske vera fullkomnasta bókmentalegt listaverk,
sem til er. Fögur og skýrum dráttum dregin er mynd Desde-
m°nu — sakleysið í konulíki. ]ago — flærðinni í mannsmynd
r~ er afbragðsvel lýst. Hvergi gætir skarpskygni Shakespeares
e>ur, nema ef vera skyldi í Hamlet. Harmleikur þessi er
q3err'. því of átakanlegur. Sakleysið verður svikum að bráð.
nögin — því að það er ljóst, að atburðirnir hljóta að ger-
s eru of grimm. í King Lear (Lear konungur)2) nær
ndragáfa Shakespeares, að flestra dómi, sinni allra hæztu
Telja margir ritdómarar leikritið áhrifamesta sorgarleik
1 p^J^^ókmentanna. Sem aðrir sorgarleikir Shakespeares er
iRur þessi harmsaga sálar; barátta sú sem lýst er, er andlegs
ko ls. hins innra manns, þótt ytri öfl séu einnig að verki. Lear
e- ni)n9ur er stórfeldasta harmleikjahetja Shakespeares, en
sinni9 hin barnalegasta. Hann er ráðríkur að eðlisfari, líkist
u ern.du eftirlætisbarni, sem enga mótgerð þolir. Hjarta öld-
ej ^Slns krefst ástar, ekki aðeins í anda og verki, heldur
föðn'9 í orði. Og þegar yngsta dóttir hans, sem raunar ann
Ur sínum bezt, er eigi eins öfgafengin í ástaryfirlýsingu
°S systur hennar, útskúfar konungur henni. Skjátlast
Urn t>3r stórum, og sú veila í skapgerð hans — hrósgirnin —
| t"?öingu eftir Matlhías ]ochumsson, Reyhiauíh, 1882.
Þvðingu eftir Steingrím Thorsteinsson, Reyhjavíh, 1878.
3ur
sinni
ho: