Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 108

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 108
300 RITSJÁ eimreidin Ingunn veslast upp, og Ólafur freistast tii samræðis við unga, hrausta vinnukonu þar á bænum, og fæðir hún honum son. Nokkru síðar deyr Ingunn. Ólafur stendur nú uppi með son Teits, sem er talinn skilgefinn sonur hans og aðal-erfingi, og sinn eigin son, sem er hjá móður sinni, talinn frillusonur og með Iítinn rétt á sér. Þrátt fyrir hina miklu skáldskapargáfu Sigríðar Undset, og skínandi fallega kafla, hefur mér fundist þessi bók of þung og alvarleg til að geta skoðast sem skemtibók, en hún er ströng siðferðisprédikun fra upphafi til enda, ramkaþólsk í skoðunum sínum á samlífi karla og kvenna og alveg í anda miðaldakirkjunnar hvað það snertir. Eg vildi óska, í henni hefðu verið einhverjir Ijósglampar af gleði og fyndni. „Víga-Ljot og Vigdís" kom fyrst út 1910, en er nú endurprentuð. er bók um íslenzkt efni, alveg í stíl við ættarsögurnar okkar. Víga' Ljótur er íslenzkur höfðingjason, sem í Noregi ratar í ýmsar raunir, nauðgar ástvinu sinni, dóttur gestvinar síns, Vigdísi, sem hann heldur se sér ótrú. Hann fer svo til Islands, og giftist þar síðan ágætri konu, Leiknýju, en getur aldrei gleymt Vigdísi. Vigdís elskar hann og hatar um leið; hún eignast son, og ratar í miklar raunir; soninn Úlfar elur hún upp til hefnda. Víga-Ljótur á nokkur börn með konu sinni, en missir þau öll, sum voveiflega, og Leikný deyr af sorg, og hefur áður fundið sárt til, að Ljótur getur aldrei gleymt Vigdísi. Ljótur selur svo eignir sínar og fer til Englands og nefnist Óspakur. Er Úlfur sonur hans og Vigdísar er fulltíða, ætlar hann til íslands eftir eggjun móður sinnar til að drepa Ljót, en hrekst til Skotlands, og í bardaga við Skota bjargar Óspakur honum, tekur hann að sér, og er hann spyr *,ternl hans, hjálpar hann honum á allar lundir, því hann er nú orðinn ríkur og voldugur á Englandi. Ekki lætur Ljótur hann þó vita, að hann faðir hans. Úlfar fer svo aftur heim til móður sinnar. Nokkru síðar kemur Óspakur þangað um jólin og segir nú til sín. Vigdís vill enSurn sættum taka, en eggjar Úlfar á að drepa föður sinn, og svo ler, Ljótur, sem er leiður á lífinu, ertir son sinn ti! bardaga, og þegar kan sér, að Úlfar muni ekki geta gert það eins fljótt og vel og honum va ætlað, Iætur hann sjálfur fallast á sverð sitt. Úlfar færir svo VÍ8^lS höfuð hans og fer svo frá henni og kemur aldrei aftur. En hún já,ar> áður en hann fer, að þeim hafi hún verst verið, er hún unni mest. Mér finst þessi saga standa ofar hinni að skáldlegum krafti, og er miklu betur sögð, miklu íslenzkari yfirleitt. Teitur í „Ólafi AuðunssY11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.