Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 103
eimreiðin RADDIR 295 „My felicilations to ‘Eimreiðin". I see that you are giving space to the younger authors who keep the name of Iceland, and her ancient literary traditions, green in the world to-day“. Þúsund ára afmæli alþingis 1930. Úr bréfi frá fialldóri bókaverði Hermannssyni, Itliaca, New-York: „ — — — Ég hef Iesið flest af því, sem um þetta afmæli hefur verið skrifað, en það virðist lítið á því að græða. Þó skilst mér af því, 3Ö flestir séu þess hugar að færast sem mest í fang í tilefni af afmælinu, en að gera það getur orðið til þess, að alt verði hálfkarað og ekkert heilt. Mér hefur altaf fundist, að við ættum að sníða okkur stakk eítir vexti í þessu sem öðru — hafa hátíðahaldið einfalt og óbrotið og smekklegt. Þetta er sjálfsagða leiðin. Virðist nú líka að faerast værð á þá, sem sízt hafa viljað stilla í hóf um viðbúnaðinn. Aðeins að værðin verði ekki um of. Meira af innlendum fróðleik. Herra ritstjóri! — Þegar ég las hina skemtilegu og fróðlegu ritgerð Odds Oddssonar Skreið í I. hefti Eimreiðarinnar þ. á., kom mér í hug, hve mikil þörf v*ri á að varðveita frá gleymsku sannar og réttar frásagnir frá ótal öðrum menningarháttum og venjum úr liðnu lífi þjóðarinnar, sem nú eru að hverfa eða alveg úr sögunni. Má þar til nefna „spekúlanta“-verzlunina 9ömlu, fráfærur, sem svo víða eru nú að leggjast niður, grasaferðir, hákarlaveiðar í gamla daga og svo margt og margt fleira. Oddur Odds- son hefur ritað um þrjú atriði sem þessi í Eimreiðina undanfarið, sbr. Sreinar hans: í verinu, Fiskiróður fyrir fjörutíu árum og þá fyrnefndu, en margt er eftir, eins og gefur að skilja. Ættu tímaritin okkar að flytja sem mest af þessum innlenda fróðleik. Slíkt er vel þegið af almenningi °9 hefur auk þess mikið menningarsögulegt gildi. H. V. Eimreiðin mun hugsa eftir þessu framvegis sem hingað til og á t. d. von á fleiri ritgerðum frá höfundi Skreiðar. Úr bréfi undan Eyjafjöllum. Lízt ekki á Laxness! Gildi ritdóma. -----Fyrst ég fór að skrifa yður, verð ég að geta þess, að mér •'kar ágætlega við Eimreiðina síðan hún komst í yðar hendur, og sama Set ég sagt um þá, sem fá hana hjá mér. — Ritið er nú orðið fjölbreyttara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.