Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 10
X
eimreiðin
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18,
leysir af hendi alls konar smáprentun, svo sem:
Grafskriftir. — Erfiljóð. — ÐrúðUaupsljóð. — Trúlofunarkort. — Nafnspjöld. — Borðseðla. —
Danzkort.— Þakkarkort. — Kranzborða. — Happdrættismiða. — Aðgöngumiða. — Söngskrár.
— Sýningaskrár. — Glugga-augl. — Götuauglýsingar. — Lyfseðla. — Smjör- og Brauð-
seðla. — Glasamiða. — Firmakort. — Bréfhausa. — Umslög. — Reikninga. — Nótur. —
Kvittanir. — Orðsendingar. — Víxla. — Avísanir. — Þinggjalds- og Uppboðsseðla o. s.frv.
Prentsmiðja þessi er samkepnisfær og leggur því aðaláherzlu á það þrent:
að vinna verkið fljótt, vinna það ódýrt og Ieysa öll verk vel af hendi.
Pantanir afgreiddar hvert á land sem er, gegn póstkröfu.
Guðmundur Guðmundsson.
Tatsími 2170. Pósthólf 675.
s Heildverzlun £
• m
•» m
JJ m
I Garöars Gíslasonar. |
•» m
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiitiiiiiiiiiniMii11*
Úrsmíðavinnustofa Jóns Hermannssonar, Hverfisgötu 32,
afgreiðir viðgerðir á úrum og klukkum, hvaðan sem er af landinu, fljótt og
áreiðanlega. Hefur ætíð fyrirliggjandi vandaðar vörur frá þektum verksmiðjum.
Pantanir utan af landi afgreiddar gegn póstkröfu.
Gullsmíðavinnustofan, Bankastræti 12, Reykjavík, — Sími 1007.
Ávalt fyrirliggjandi alt tilheyrandi upphlutum. Einnig smíðaðir eftir
pöntun allsk. munir úr gulli og silfri.
Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. — Vörur sendar gegn eftirkröfu.
Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður. _
Reiðtýgi og alt, sem að þeim lýtur. Tjöld. — Vagna-, bíla- og fiskyfirbreiðsl-
ur. — Aktýgi af beztu tegund. — Ýmiskonar efni fyrir söðla- og aktýgjasmiö*
svo sem: Leður, — skinn, — hnakk- og söðulvirki, — dýnustrigi, —
týgjaklafar, — aktýgjabogar og öll járn í aktýgi. — Allskonar járnvörur svo
sem: Ðeislisstangir, — ístöð, — járnmél o. fl.
Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. — Pantanir afgreiddar um alt land.
„SLEIPNIR“, Laugaveg 74.
Símnefni: „SLEIPNIR“. - Sími 646.
Gerið svo vel að geta Eimreiðarlnnar við auglýsendur.