Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 18

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 18
210 HAUSTNÓTT eimreiðin Dunur brims um loftið líða. Leikur yfir skýjafar. Otal radda \>s og þys er að heyra um byrgi og dys. Þýtur i lofti, þýtur í glugga, þýtur í eyrum naeturkvis. Meyrast dynkir, hróp og köll. Heim er riðið frosinn völl, Iásum hringlað, Iagst á glugga, hvíslað lágt og hvæst í skugga: Geisi stormur. Gerist kalt. Geisi hríð um landið alt. Ljósti hreggi hvol og hvel; hverfist bygð í eyðimel. Rætur slitni. Rofni þök; riði hús við stormatök. Geisi stormur, gerist kalt, — gaddur og auðn um lífsins vök. Söktu niður sál í nótt, söktu í myrkur kalt og hljótt. Þó að kunni að elda aftur, aldrei verði geð þitt rótt. Aldrei fái endursvar ósk, sem dýpst í sál þér var. Náheimur, nöturlegur myrkra-geimur, opnist þér með öll sín feikn, andar voða og gátu teikn. Þessar skaltu rúnir rekja, ráða að fullu aldrei þó. Sjá/fstraust þitt og sá/ar ró skal sú leit á helveg hrekja. Efastu um alt. A/t verði kalt, ástúðin hjóm, a/veran tóm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.