Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 38

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 38
230 ÚTVARP OQ MENNING eimreiðin að lifa og finna gleði í hinum nýja heimi, heimi vélamenning- arinnar, finna þar listrænar nautnir og annað, sem gefur lífinu gildi, og þau ráð, sem geta elft skilning manna á vélum og verklegum fræðum, því það er hið eina, sem getur bjargað okkur frá því, hve háðir vér erum okkar eigin vélum. Við skulum hugsa til þess tíma, er kol og steinolía jarðarinnar þrýtur, hverjar hörmungar þá hentu mannkynið, ef það hefði ekki áður fundið og lært að hagnýta aðrar orkulindir og önnur náttúruöfl. Það er þó ekki aðeins þessi matar- og klæðaþörf, sem skyldar okkur til að efla anda. hinnar vélrænu menningar, heldur kemur sú skylda beint af þörfum þeim, or menning okkar skapar í brjósti okkar og sálu. Um leið og við sköpum og mótum vélamenninguna, þá er hún líka að móta okkur andlega og líkamlega. Það er alkunnugt frá öðr- um löndum, að smíði og meðferð útvarpstækja er auðveld- asta og hraðvirkasta leiðin til að útbreiða verklega þekkingu (sérstaklega á rafmagnssviðinu) meðal almennings og auka skilning hans á öflum þeim, er í náttúrunni ríkja, og sérstak- lega til að efla vélrænan hugsunarhátt, sem hjá mörguw vantar svo tilfinnanlega, en skortur á honum tefur mjög fYrir framförum á verklegum sviðum. Ég hef áður minst á kala ýmsra manna gagnvart öllum vélum; þeir telja hin verklegu fræði, vélar og iðnað vera banvænt allri menningu, og ga9n' stætt þeim standi trúarbrögð, siðfræði, réttfræði o. s. frv. seiu hinir einu menningarberar. Slíkur misskilningur finst einkuw hjá þeim, sem minsta hugmynd hafa um véltækni vorra tirna og eðli hennar. Hvað er frekar sérkenni þess, sem við köll- um menningu, en hið skapandi og þroskandi afl, sem fylsir henni, og hæfi þess til að auka manngildi og vekja Iistraenar tilfinningar í brjóstum manna? Því verður vart neitað, að vél- tæknin og hin verklegu fræði skara fram úr flestum listurn að skapandi kröftum, og standa að því leyti ekki að baki fremstu greinum vísindanna. Sá, sem hefur eitthvað af vél- rænum tilfinningum í sér, mun geta fundið hina sterku Hsl' rænu nautn, sem hvert vel gert afkvæmi vélamenningarinnar framkallar, þegar horft er á það, hvort sem það nú er spenS1' leg bogabrú, þjótandi bifreið, risaloftskip eða léttvængju flugvél, eða þá vel smíðað útvarpsviðtæki, sem töfrar viðburði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.