Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 59
eimreiðin ÞJÓÐLYGAR OG ÞEGNSKYLDA 251 stóð lýðurinn í Rómaborg sviftur sjálfsþroskaeinkennum sínum og æpti á brauð og leika — panem et circenses — og fékk hvorttveggja, til þess að þegja og hlýða. Ætíð þar sem hrörnun er að byrja í þjóðlífinu gera þessi einkenni skapgerðarleysisins vart við sig, unz fólkið hættir að hugsa sjálfstætt, verður að lýð í lakri merkingu. Hér verður að forðast að blanda saman blindu flokksfylgi og þjóðfélagslegri fórnfýsi. En þetta er þó stundum gert í ræðu og riti. Það er ekki langt síðan e2 heyrði manni einum hælt opinberlega fyrir það, að hann vaeri ágætur flokksmaður. En það er ekki kunnugt, að sami niaður hafi unnið eitt einasta þjóðfélagslegt þarfaverk. Hann hefur aðeins verið ótrauður að elta. Hver sannur maður hlýtur að bera lotningu fyrir þjónseðlinu og meta mikils umhyggjuna fyrir velferð almennings. Hvorttveggja er fagur vottur um vöxt andans, vöxt einstaklingseðlis þess manns, sem þessum eiginleikum er gæddur. Allir erum vér meðstarfendur í hinu rnikla sambýli, sem nefnist þjóðfélag. í hverjum manni, hve lítilmótlegur sem hann er, blunda skapandi öfl, sem hægt er að beita til heilla fyrir heildina. Hver um sig er gæddur sér- eðli, sem verður að fá svigrúm. Ef þjóðfélaginu væri vel fyrir komið, mundi þroskun einstaklingseðlisins talin mikilvægari en allar áróðurssennur og æsingar til blinds fylgis við hin og önnur mál, eins og nú er efst á baugi. Þar sem þroskaður Wannsandi er annarsvegar, skifta háar tölur engu máli. Fjölda- hugtakið er þar meiningarleysa. Einn einasti maður með þroskað séreðli og trausta skapgerð getur verið meira virði er> þúsundir annara manna. Alt, sem mannkynið hefur afrekað, er verk einstaklinga, sem voru gæddir sjálfstæðum frumleik °2 áttu það sálarþrek, að þeir treystust til að fara sínar eigin leiðir í hugsunum, orðum og gerðum, án þess að láta heillast af básúnublæstri þeirra, sem »hafa mætur á efsta sætinu í samkundunum og að láta heilsa sér á torgunum*. Alt upp- eldi á að miða að því að þroska hið frumlega og sérstæða í hverjum manni, gera hann sjálfstæðan, svo að hann sé ekki eins og reyr af vindi skekinn, er út í lífið kemur, og reiðubúinn lil að hlaupa eftir hverjum hégóma, sem verður á vegi hans. Þýzki heimspekingurinn og rithöfundurinn Hermann Keyser- ling, einn úr fámennum hópi þeirra úrvalsmanna nútímans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.