Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 70
262 ÞJÓÐLYGAR OG ÞEGNSKYLDA EIMREIÐIN sjálfstætt hugsandi kynslóð, búna þeim karlmenskuhug og manndómi, sem lætur hag þjóðarinnar ganga fyrir öllu öðru, en glatar ekki sjálfri sér í auðvirðilegum deilum út af auka- atriðum og baráttu fyrir einkahagsmunum. Það var æskulýður landsins, sem bjartastar átti vonirnar um það leyti sem verið var að binda enda á deilurnar við Dani og vér fengum full- veldið margnefnda árið 1918. Þessvegna skipaði hann sér óskiftur með þeim, sem einbeittastar gerðu kröfurnar þá til fulls og ótakmarkaðs sjálfstæðis þjóðarinnar. Það er á ábyrgð æskulýðsins í Iandinu, hvort vonirnar frá 1918 verða tálvonir eða ekki. Ættjörðin þarfnast fleiri manna, sem þora að leggja sjálfa sig í sölurnar fyrir hana. Ættjarðarást er nú Iítils metin af sumum oflátungum þjóðfélagsins. Þeir telja sig fremur heimsborgara en ættjarðarvini, en gæta þess ekki, að hinn sanni ættjarðarvinur er ætíð beztur heimsborgarinn. Það er þó ættjörðin, sem hefur alið oss við brjóst sín og fært oss að vöggugjöf ljóma sinn og liti. Hún hefur opnað oss faðm- inn og sýnt oss inn í dýrðarheima sína, þar sem hún situr, fögur og tignarleg, með bláa falda Ægisdætra við fætur sér — og vakir. Við vitum þú átt yfir öldum að skína, við óskum, að börnin þín megi þig krýna, og þá blessar vor öld sitf hið síðasta kvöld, ef hún sendir þér smáperlur, móðir, í krónuna þína. Svo kveður Þorsteinn Erlingsson í dýrðlegum óði sínum til ættjarðarinnar. Ekkert landsins barna, hvorki karl né kona, má láta undir höfuð leggjast að senda sína perlu í sveigmu að enni hennar, og því ósviknari sem perlan þín er, þetm mun fegurri verður sá sveigur. Hér hefur höfundur lífsins valið þér stað til þess að vinna í hennar þjónustu. Svik við það hlutverk þitt eru svik við göfugustu hugsjónir lífsins, svik við sjálfan þig og hann, sem fól þér það. Ef þú greiðir ekki skuld þína við ættjörðina rætast á þér orð Egils Skallagríms- sonar í Arinbjarnardrápu: Munk vinþjófr verða heitinn, ok váljúgr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.