Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 49
eimreiðin
FRÁ GRÍMSEV
241
að festinni, henni er lyft upp á bjarghjólið 0, og svo er »dreg-
ið upp úr siginu* |eins hratt og unt er. — Eftir nokkra
■stund hleypur sigamaður upp á brúnina og losar úr hempu
sinni það, sem honum hefur fénast í því »sígi«, 50—150 egg.
Og svo aftur niður í næsta sig, — með gamanyrði á vör-
unum hleypur hann fram af brúninni og hverfur.
Milli siga eru vana-
iega nokkrir faðmar;
■sigamaður rennir sér
niður í 10—20 sig
yfir daginn, eftir stærð
teirra og eggjafjölda.
011 egg sín selja
eYjarmenn til Akur-
'eYrar. — Er ætíð uppi
íótur og fit í eynni
dagana fyrir eggja-
ferð. — Og skipið
fyllist hvert sinn með
fugl og farþega.2)
VIII.
Alt fram á síðustu
ár hefur þekking eyjar-
ðúa verið fremur skor- Kaldagjá, Stapinn og Eásabjarg
lnn skamtur. Aðeins- (austan og norðan til á eynni).
tveir -þrír menn gátu
notfært sér erlend tungumál. Þó hefur allmikið verið lesið á
vetrum, en mest skáldsögur. Eins og víða mun brenna við, er
einna mest lesið af útlendum skáldsöguin eftir bullsagnahöfunda
V Hjól í krossstól, haft til að létta og jafna dráttinn, einnig til að
Varria Því, að festin núist við brúnina, eins og bjargstokkurinn.
2) Eg hef veitt því eftirtekt, að nokkur orð og orðatiltæki úr Gríms-
ev tinnast ekki f orðabók Sigfúsar Blöndals. Get t. d. bent á þessi orð,
*etn n°tuð eru við signingar: eggjaauki, eggjaprik, spannhæll, spannólar,
l^rgstokkur, bjarghjól. Einnig mun þar vanta eitthvað af orðatiltækjum
vðan, sem lúta að sjómensku og búverkum.
16