Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 96

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 96
288 LIFA LÁTNIR? eimreiðiN að lifa hreinu og flekklausu Iífi hér á jörðu og búa sig þannig undir annað líf? Fjöldi skeyta hafa komið, sem lýsa viðbrigð' unum, þegar komið er yfir um. I einu segir: »Breytingin er stór- kostleg og mjög á annan veg en ég bjóst við. Eftir stundar- bið verður jarðlífið líkast fjarlægum draumi«. Lögfræðingur einn látinn á að hafa lýst breytingunni þannig: »Hér er alt svo ólíkt því sem var á jörðunni, að ég er lengi að venjast því. Hér ríkir samræmi og friður, en engar deilur né þrætur. Lífið á jörðunni var eins og einhver þokutilvera«. Menn flytjast yfir í hinn nýja heim ákaflega misjafnlega undirbúnir- Sumir eru fullir af skilningi og fljótir að samlagast staðhátt- um. Aðrir botna hvorki upp né niður í neinu. Ef spurt er um gildi trúarbragðanna, eru svörin að handan eitihvað a þessa leið: Trúin er góð, ef hún gerir manninn betri í dag' legri breytni hans og nær til hjartans. Fastheldni við erfi- kenningar eða að játa einhverjar setningar með vörunum a ekkert skylt við trú. »En varist að veikja trú þess manns. sem er einlægur og sannur í trú sinni og tilbeiðslu«. Þanmg var ein ráðleggingin handan að. Þetta stutta sýnishorn þess boðskapar, sem Sir Arthur Conan Doyle og aðrir samherjar hans flytja, nægir til a^ sýna, hvert efni hans er. Sir Arthur er óþreytandi í boðun sinni. Hann ferðast fram og aftur, til Ameríku, Ástralíu, um þvert og endilangt England og víðar, og flytur fyrirlestra um hina nýju opinberun. Auk þess ritar hann fjölda greina í blo og tímarit um málið. Síðan í vetur hefur hann ritað vikulega í eitt víðlesnasta blað Breta, »Sunday Express«, um framfar>r í rannsókn dularfullra fyrirbrigða og um nýjungar á því sV1 Fleiri stórblöð eru nú að taka upp þann sið, að hafa fas a dálka fyrir fréttir um sálræn efni og rannsókn dularfu ra fyrirbrigða. II. Arthur Keith er maður nefndur. Hann er frægur n’aa"^ fræðingur og læknisfræðingur og núverandi forseti Vism félagsins brezka (British Association). Mörgum hér a an, mun hann kunnur fyrir bók sína Mannfræði (Anthropo oSV ’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.