Eimreiðin - 01.07.1928, Blaðsíða 96
288
LIFA LÁTNIR?
eimreiðiN
að lifa hreinu og flekklausu Iífi hér á jörðu og búa sig þannig
undir annað líf? Fjöldi skeyta hafa komið, sem lýsa viðbrigð'
unum, þegar komið er yfir um. I einu segir: »Breytingin er stór-
kostleg og mjög á annan veg en ég bjóst við. Eftir stundar-
bið verður jarðlífið líkast fjarlægum draumi«. Lögfræðingur
einn látinn á að hafa lýst breytingunni þannig: »Hér er alt
svo ólíkt því sem var á jörðunni, að ég er lengi að venjast
því. Hér ríkir samræmi og friður, en engar deilur né þrætur.
Lífið á jörðunni var eins og einhver þokutilvera«. Menn
flytjast yfir í hinn nýja heim ákaflega misjafnlega undirbúnir-
Sumir eru fullir af skilningi og fljótir að samlagast staðhátt-
um. Aðrir botna hvorki upp né niður í neinu. Ef spurt er
um gildi trúarbragðanna, eru svörin að handan eitihvað a
þessa leið: Trúin er góð, ef hún gerir manninn betri í dag'
legri breytni hans og nær til hjartans. Fastheldni við erfi-
kenningar eða að játa einhverjar setningar með vörunum a
ekkert skylt við trú. »En varist að veikja trú þess manns.
sem er einlægur og sannur í trú sinni og tilbeiðslu«. Þanmg
var ein ráðleggingin handan að.
Þetta stutta sýnishorn þess boðskapar, sem Sir Arthur
Conan Doyle og aðrir samherjar hans flytja, nægir til a^
sýna, hvert efni hans er. Sir Arthur er óþreytandi í boðun
sinni. Hann ferðast fram og aftur, til Ameríku, Ástralíu, um
þvert og endilangt England og víðar, og flytur fyrirlestra um
hina nýju opinberun. Auk þess ritar hann fjölda greina í blo
og tímarit um málið. Síðan í vetur hefur hann ritað vikulega
í eitt víðlesnasta blað Breta, »Sunday Express«, um framfar>r
í rannsókn dularfullra fyrirbrigða og um nýjungar á því sV1
Fleiri stórblöð eru nú að taka upp þann sið, að hafa fas a
dálka fyrir fréttir um sálræn efni og rannsókn dularfu ra
fyrirbrigða.
II.
Arthur Keith er maður nefndur. Hann er frægur n’aa"^
fræðingur og læknisfræðingur og núverandi forseti Vism
félagsins brezka (British Association). Mörgum hér a an,
mun hann kunnur fyrir bók sína Mannfræði (Anthropo oSV ’