Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 13
eimreiðin ALTARIÐ 317 Skógurinn varð fullur af litbrigðu rökkri og öllum leyndar- dómum rökkursins. Máninn lýsti stór og skær milli trjástofnanna, og stjörnurnar virtust hanga í hinu þétta laufi trjánna. Og hið undarlega, litbrigða rökkur seiddi og töfraði bæði sál og sinni. Adam og Eva — tvær naktar verur — sátu á jörðunni, vöfðu og þrýstu sér fastara og fastara hvort upp að öðru, hrædd við að hlusta á lifandi þögnina, sem er töfrar næturinnar 1 hjarta frumskógarins —, og um leiö heyrðu þau hjörtun slá hvort í annars brjósti. Þessa nótt fæddist mannsandinn. Eva gaf Adam ávexti skilningstrésins — sínar eigin meyjar- varir, sem hún rétti honum — og í fyrsta sinn í heiminum hysti maður mey. . . . Þau lærðu að brosa — og í augum hvors annars sáu þau Inr> í ómælisdýpi hinnar eilífu fegurðar. — Þau voru menn, gædd sál og sinni, og í hinum nýfæddu mannssálum sínum sáu þau endurskin guðdómsins, ogsálirþeirra svifu hærra og hærra, upp til stjarnanna og mættust þar í sterkri þrá eftir eilífu áframhaldandi lífi — mættust í þegjandi hrópi eftir ódauðleika sálarinnar. . . . Þau lögðust fyrir með munn við munn og brjóst við brjóst °S soínuðu. . . . Skógurinn niðaði. — Raust guðs hvíslaði í leyndardómi næturinnar og óf sig inn í drauma hinna fyrstu manna. Sköpunarverkið var fullkomnað. . . . IV. Adam og Eva vöknuðu í dögun. Þeim var kalt, og þau skýldu nekt sinni með blöðum trjánna. Morgungolan blés. Trén hristust og sveigðu laufríkar krón- Urnar. Adam og Eva skulfu. Þau heyrðu guðs raust. — Shógurinn niðaði. . . . O9 Adam tók konuna, sem honum hafði verið gefin, við önd sér, og þau leiddust burtu frá þessum stað. Þau gengu langan veg. En að lokum kom þar, að skóginn Praut. Þau fóru yfir eyðimerkur, engjar og dali og nýja skóga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.