Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 15

Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 15
EIMREIÐIN ALTARIÐ 319 En steinsetta hæðin, þar sem hinn fyrsti maður reisti sitt fyrsta altari, átti sér undarleg örlög. Hún sá tímana breytast. Aldir og árþúsundir koma og hverfa; en á toppi hennar stóð altarið, og þar færðu kyn- slóðirnar guðum sínum fórnir. Landið bygðist. Hver þjóðflokkurinn tók við af öðrumr hver kynþátturinn af öðrum lifði í landinu, dó út eða var hrakinn á braut af nýrri sterkari þjóð. En á hverju sem gekk ~~ í stríði og í friðsamri iðju — altaf var þar einhver, sem Hnn hið forna altari hins fyrsta manns uppi á hæðinni, fór Þangað og færði fórnir. . . . Hirðinginn Abraham kom þangað, þegar hann ferðaðist um Hndið með hjarðir sínar — sauði, uxa og úlfalda. — Hann 2ekk upp á hæðina og færði guði feðra sinna fórnir. Síðan hélt hirðinginn leiðar sinnar, og niðjar hans komust aha leið suður á Egyptaland. Og er aldir voru liðnar, komu heir aftur á fornar slóðir, þar sem ættfaðir þeirra hafði haldið hjörðum sínum til haga. — Sál konungur Hebrea kom einhverju sinni heim drukkinn af Sl9rum yfir harðsvíruðum óvinum, en á leið hans varð hin ^orna hæð. Hann sá altarið og færði ísraels-guði fórnir. Seinna kom Sál sömu leið. En þá hafði hamingjan snúið 'J'Ö honum baki. Óvinir hrósuðu sigri yfir köppum hans, en óvinur sá, er tekið hafði sér bólfestu í sál hans, hrósaði sigri Vfrr þreki sjálfs hans. — Þá fórnaði hann á ný á hinu forna altari — fórnaði og bað um frið — frið dauðans sem lækn- ln9u handa sjúkri sál sinni — og hann var bænheyrður. . . . Eftirmaður hans, Davíð konungur hinn mikli, fór um landið Un9ur og sigrandi. Einnig hann fann altari hins fyrsta föður °9 fórnaði þar. — Síðan vann hann borgina Salem — hina heilögu Jórsali °#s Serði hana að höfuðborg sinni, og þar reisti hann höll Slna á Zíons-hæð. En er Salómó settist í hásæti föður síns, reisti hann musterið r*2a á Móría-hæð. — Þangað söfnuðust nú prestarnir og P u a móti fórnargjöfum lýðsins; og hið forna altari á ^olgata-hæð féll í gleymsku. ... nnþá liðu ár og aldir — góðir tímar og harðir tímar. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.