Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 19

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 19
Eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 323 hörð ádeila á hverskonar hræsni og skinhelgi, einkanlega í trúmálum. Er mynd sú, sem höfundur bregður upp, æði ófögur, hvort sem sönn er eða ekki. Hlaut sagan mjög misjafna dóma, enda má sitthvað að henni finna; þó er hún fjörugt rituð og málið sæmilega gott. Ef til vill má segja, að prédik- unartónn höfundar dragi úr listgildi frásagnarinnar, en ljóster, að hann hefur átt glögt auga og næmar tilfinningar. Aðra sögu frumsamda, er »Tíund« nefnist, gaf Gunnsteinn út í Winnipeg 1905; er það gamansaga frá Nýja-Islandi, lipurlega samin og fyndin. Fleiri sögur eftir hann, flestar stuttar, birtust í íslenzkum tímaritum, þar á meðal nokkrar í »Eimreiðinni«. Ber mest á kýmni ' sögum þessum, en alvara er undir niðri; eru sumar þeirra einkar skemtilegar, t. d. »Hvernig ég yfir- bugaði sveitarráðið«, er út kom í mánaðarritinu »Svövu« 1897. Kristján Ásgeir Benediktsson,') er ritaði undir nafninu Snær Snæ- land, fékst einnig talsvert við skáld- sagnagerð. Hann fæddist að Ási í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjar- sýslu, 23. ágúst 1860, útskrifaðist af Möðruvallaskóla 1885, fluttist vestur tíu árum síðar. Vann hann lengstum við blaðamensku og önnur ritstörf. Hann dó 15. dezember 1924. Eftir Kristján kom út skáldsagan »Valið« í Winnipeg 1898.. Er hún ástasaga og gerist á íslandi norðanverðu, dágóð lýsing 3 íslenzku sveitalífi. Höfundur er þó eigi mikið tilþrifaskáld, ryður engar nýjar brautir. En honum virðist hafa verið létt UI« frásögn, og mál hans er yfirleitt eðlilegt og látlaust, en ekki ávalt eins vandað og skyldi. Hugsanalífi persónanna er * höflum eigi illa lýst. Hann hefur átt nokkra athuganagáfu. Smásögur eftir Kristján voru einnig prentaðar í ýmsum tíma- 1) Sjá B. L. Baldvinsson: Kristján Ásgeir Benediktsson. Heimskringla 24- júní 1925. Gunnsteinn Eyjólfsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.