Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.10.1928, Qupperneq 51
eimreiðin LIFA LÁTNIR? 355 sagnahöfundur Hugh Walpole, en hinn er rithöfundurinn og blaðamaðurinn Robert Blatchford. Hugh Walpole finst það dálítið undarlegt, að ummæli Sir Arthur Keiths um ódauðleikann skyldu valda öðru eins umtali og varð, vegna þess, að í þeim sé ekkert nýtt, heldur hafi samskonar athugasemdir verið settar fram hvað eftir annað og ætíð nálega óbreyttar. En hann hyggur áhugann fyrir málinu og umræðurnar um það merkilegt tímanna tákn, og telur líklegt, að aldrei í sögu mannkynsins hafi spurningin verið jafn áleitin sem nú. Fullyrðing Sir Arthur Keiths var greinileg og skýr, en þó hrein og bein kredda, segir Hugh Walpole. Hann heldur því fram í sínu nafni og í nafni lækna og vísindamanna yfir höfuð, að dauði líkamans sé um leið dauði anda mannsins eða sálarinnar. Hann hefur auðvitað rétt til að halda hvað sem honum sýnist um þetta. Hann er virtur af öllum, sem þekkja hann, og heimsfrægur vísindamaður á sínu sviði. Og náttúrlega nær það engri átt að segja, að hann fari með guðlast. Vér Englendingar erum loks komnir það langt að mega tala og rita um þessi efni eins og oss býr í brjósti. Það er gott að fá að heyra þá niðurstöðu, sem menn komast að eftir einlæga rannsókn og langa reynslu, og flytji menn mál sitt í einlægni, bá er ætíð einhver gróði að því að veita því athygli, sem fnenn hafa að segja. En það er kreddukenning Arthur Keiths, sem hverjum og sinum er heimilt að gagnrýna. Því hann fer með kreddu tóma 1 nafni alls mannkyns, en eins og liggur í augum uppi hefur hann enga heimild til slíks. Starf hans í þágu sinnar eigin fræðigreinar er bæði ítarlegt, samvizkusamlega af hendi leyst °9 ber vott um mikið sálarþrek, en það starf nær aðeins yfir fakmarkað svið eins og líka þekking hans er takmörkuð. Þau ummæli hans, að læknum og vísindamönnum beri saman við skoðanir hans á ódauðleikanum eru augljóst fals. Skoð- unum vísindamanna og lækna ber hvergi nærri saman í bessum efnum. . . . Til dæmis má geta þess, að fyrir svo sem hálfum mánuði átti ég tal við einn af mestu heila-skurðlæknum heimsins. Hann er maður um fimtugt og hefur afarmikla reynslu í sinni grein, er algerlega laus við alla draumóra og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.