Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 63

Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 63
eimreiðin LIFA LÁTNIR? 367 VII. Umræður þær, sem fram hafa farið og hér hefur stuttlega verig frá skýrt, hefðu verið lítt hugsanlegar fyrir einum aldar- fjórðungi eða svo. Þá voru það ekki aðrir en guðfræðingar, sem ræddu þetta mál. En í sumar hefur það verið rætt í blöðum og tímaritum víðsvegar um heim. Og áhuginn hefur alstaðar verið sá sami. Vikublað eitt í Bloemfontein í Suður- Afríku birti grein um það nokkru eftir að greinirnar í Daily Nevvs voru komnar út. Afleiðingin varð sú að bréfum og orðsendingum rigndi yfir ritstjórann úr öllum áttum, og segist honum svo sjálfum frá, að hann hafi aldrei orðið var við annan eins áhuga í Suour-Afríku fyrir nokkru máli eins og þessu. Og nú er það rætt af öllum jafnt, vísindamönnum, Hthöfundum, prestum og leikmönnum með meiri alvöru og áhuga en nokkuð annað. Rökin fyrir framhaldi lífsins eru ekki lengur sótt í ritninguna eingöngu. Eitt af því sem ein- kendi umræðurnar í Daily News mest var það, að fæstir Sfeinarhöfundanna sóttu rök sín í ritninguna, heldur í reynslu ^ianna á vorum dögum. Ritstjórinn furðar sig á þessu. Meðal Sreinarhöfundanna voru guðfræðingar og prestar svo að segja af öllum kristnum trúflokkum, en varla einn einasti notaði fitninguna sem aðalheimild. Hvernig stendur á þessu? spyr Htstjórinn. Getur það verið, að ritningin sé að missa gildi sitt i augum lærðra manna? Ég held að þessu sé alls ekki þannig ^arið. Ritningin er sama helga guðinnblásna bókin og hún hefur ætíð verið. En þegar velja skal á milli opinberana ritningar- ltlnar og opinberana vorra daga, þá er engin furða þó að tnargir velji hið síðara. Margprófuð reynsla núlifandi votta er tekin fram yfir reynslu manna, sem uppi voru fyrir mörgum bldum. Hvað er eðlilegra og sjálfsagðara? I þessari grein hefur ekki verið reynt að halda neinni sér- stakri skoðun að mönnum um framhald jarðlífsins, heldur hefur aðeins verið skýrt frá áliti nokkurra úrvalsmanna á því ^jáli. Lesendunum er svo innan handar að velja og hafna e”ir því sem þeim finst sannast og bezt kemur heim við þá ífVnslu, sem þeir hafa sjálfir öðlast á vegferð sinni í lífinu. frá mínu sjónarmiði er árangur sálarrannsóknanna dýrmæt staöfesting á þeim sannindum, sem trúarbrögðin hafa boðað, °9 ómetanlegur styrkur fjölda manna, er efnishyggjan hafði ®V|”. trúnni á æðri tilveru. Vér þekkjum ennþá ekki nema °/,hð brot af þessari tilveru, en með hverju árinu sem líður skyrist útsýnið og sjóndeildarhringurinn víkkar. Alt virðist enda til þess, að innan skamms verði þessi tilvera framhalds- ‘*sins orðin öllum vissu- og þekkingaratriði, eins og hún er Pe3ar orðin fjölda manna. Sveinn Sigurðsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.