Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 64

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 64
eimreiðin Nokkur orð um stöfun. Að lesa og skrifa list er góð, læri það sem flestir. Svona byrjar gömul, alkunn vísa. Allir vita, við hvað er átt, er talað er um að læra að lesa, eða þykjast að minsta kosti vita, við hvað er átt og hvað það er. En hitt munu reyndar færri vita, hvað orðið lestur merkir, og þetta: að Iesa. Við höfum orðið að lesa enn í sinni upphaflegu merkingu. Við tölum um að lesa blóm, sama sem að tína blóm, safna blómum. Lesfur þýðir þá söfnun. Að lesa er þá sama sem að safna stöfum> tína saman stafi og bera þá síðan fram í einu með sínu rétta heildarhljóði. Allir, sem við Iestur hafa fengist, vita, að þa^ sem lesa þarf og bera fram, eru orð, og hvert orð er eitt eða fleiri atkvæði eða samstöfur. En atkvæði er það, sem kveðið er að í einu, eftir að stafirnir hafa verið teknir samaUi til að mynda eitt hljóð. Til eru tvær aðferðir við að læra að lesa eða til þess að læra Iestur. Onnur er sú, að læra þegar að þekkja orðiUi þannig að jafnskjótt sem maður sér orðið, geti hann nefnt / það, borið það fram. Er þá byrjað þannig, að tekin eru sma eða stutt orð, t. d. mús, sól, blóm, kind, fugl, hestur, kýr> rjúpa, selur, fiskur o. s. frv. Og þá er undir orðinu dregiu upp mynd af þeirri skepnu eða hlut, er orðið táknar. ^ þennan hátt lærist að þekkja orðið. Því næst verður að fmra sig smám saman upp á skaftið og smáauka við. Þessi aðferð tíðkast mest í þeim málum, þar sem stafsetning er mjög ólík framburði, t. d. í ensku máli. í ensku finnast orð rituð jafnvel 6 stöfum, þar sem 2 stafir í íslenzku mundu nægja til að tákna sama hljóðið. Þessi lestaraðferð kallast myndlestur. Hin aðferðin til að læra að lesa er stöfunaraðferðiu- Hún mun hafa tíðkast jafnan á Islandi. Islenzkan er sem betur fer svo stafsett, að framburður og stafsetning fellur saman í langmestum hluta orða eða yfir höfuð, þó undanteku- ingar nokkrar megi finna. En undantekningarnar eru svo fáar oQ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.