Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.10.1928, Qupperneq 68
372 NOKKUR ORÐ UM STÖFUN eimreiðin tornæm og Iöt börn eiga í hlut. Til lestrarnámsins ganga á þenna hátt oft mörg ár, og stundum verður nemandinn aldrei vel læs, þó hann megi heita í meðallagi greindur. Með þeirri stöfunaraðferð, sem ég hér hef haldið fram, mundi lestrarnám ganga miklu greiðara, betur og fljótara, svo að ekki væri líku saman að jafna. Þetta þori ég að fullyrða, meðfram af því, að ég hef reynslu. Ég vil biðja góða menn að reyna þessa aðferð, reyna hana við byrjendur í stöfun, við börn, sem þekkja enn engan staf eða ekki hafa lært hin óeðlilegu og röngu nöfn á samhljóðunum, nöfn, sem ekki ættu framar að heyrast, hvorki við lestrarnám né skriftar. Reyni menn aðferðina, og þá mun reynslan sannfæra þá. Að lesa og skrifa list er góð, læri það sem flestir. Nauð- synlegt er að læra að lesa, en líka að skrifa, skrifa rétt, staf- setja rétt. Þegar barnið er komið vel á veg með lestur, er það látið draga til stafs eða skrifa. Og stundum er þetta gert jafnhliða lestrarnáminu. Þegar barnið er komið svo langt í skrift, að það getur skrifað fleiri stafi saman eða heil orð, er það stundum látið skrifa eftir bók eða blaði, sem það hefur fyr'r sér. Þetta getur gengið vel. Og á þenna hátt getur barnið skrifað, jafnvel lengra mál, rétt, það er til stafsetningar orð- anna kemur. Nú er barnið orðið nokkurnveginn skrifandi, það er til stafagerðar kemur. En sé því þá lesið fyrir, það sem það á að skrifa, eða eigi barnið að skrifa upp úr sér vísu eða vers, sem það kann, eða eigi það að skrifa einhverjum bréf, þá fer vanalega að vandast málið. Barnið lendir í fyrstu í standandi vandræðum, og ketnur því ekki fyrir sig, hvernið á að stafa orðið eða stafsetja það. Þetta stafar mest af Þv'’ að barnið hefur vanist rangri og öfugri stöfunaraðferð. Hjá þessum vanda, sem oft er mjög erfitt við að eiga 1 fyrstu og gerir barninu mikla töf við að skrifa áfram, slepp3 þeir, sem læra að lesa með þeirri aðferð, er hér ræðir um- Hvert orð, sem barnið þarf að skrifa upp úr sér, leY5' ist upp fyrir hugskoti þess í sína réttu stafi, af því að það lærði að stafa rétt. Um algerlega rétta stafsetningu eða rétt- ritun getur þó ekki verið að ræða á þessu stigi námsins. Enda eru sum íslenzk orð ekki borin algerlega fram, eins og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.