Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 75

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 75
eimreiðin VIÐARKOL 379 því fólginn að byrgja gröfina á réttum tíma. Verst fór, ef það var gert of seint eða illa, því þá brunnu kolin til ösku meira eða minna. Hitt var ekki heldur gott, að þau yrðu illa brend, ef loginn var kæfður of fljótt, því þá urðu kolin lakari til að sjóða járn við, og ekki reykjarlaus. Eftir að búið var að byrgja gröfina, varð að sjá um, að aldrei logaði upp úr, varð því maður ávalt að vera við gröfina, þar til hætt var að rjúka og glóðin kulnuð, varaði það oft alt að sólarhring. Þegar víst var, að kalt væri orðið í gröfinni, var hún opnuð, kolin tekin upp, látin inn í smiðju, geymd þar í bing og tekin til notk- Sámsstaðir í Fljótshlíð 1890. A bak við bæinn sézt kolagröf, sem mikið rýkur úr. Unar eftir þörfum. Það var ærinn vandi að brenna vel kol, °9 flestir opnuðu gröfina með talsvert kvíðablandinni eftir- væntingu um hversu tekist hefði. Vel brend viðarkol áttu að vera jöfn í allri gröfinni, svört að innan, gljáandi í broti, og helzt með silfurlit að utan. Eftir að steinkol tóku að flytjast landsins voru viðarkol næstum einungis notuð til dengslu sláttuljáanna á sumrin, en til þess voru steinkol óhæf sökum °f sterks og ójafns hita og reyks. Fyrst er ég man voru eingöngu notaðir samsuðuljáir til sláttar. Lagðar voru saman þrjár jafnstórar reimar, tvær af Sóðu kaldórslausu, deigu járni, og ein á milli þeirra úr góðu stáli. Reimar þessar voru svo soðnar saman, og ljárinn gerður at þessu. Heyrði ég gamla menn segja, að orðlagður þjóð- járnsmiður, Ólafur bóndi í Teigi í Fljótshlíð, hefði þurft e>na tunnu af viðarkolum til að smíða slíkan ljá, svo áburðar- frek voru kolin. Samsuðuljáir þessir voru léttir og liðugir til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.