Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 79

Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 79
eimreiðin Ríkið og bækurnar. íslenzk bókaútgáfa hefur löngum verið góðum mönnum nokkurt áhyggjuefni. Svo hefur verið litið á, að íslendingar væru bókhneigðir í betra lagi. En fámenni, oft og tíðum sam- fara fátækt og fásinni, heíur valdið markaðsþrengslum svo niiklum, að bókaútgáfan hefur oftast átt erfitt uppdráttar og ekki verið arðvænleg atvinnugrein. Bókaútgáfan hefur samt farið hraðvaxandi á síðustu árum, og þótt sumir láti svo sem þeim ofbjóði bókastraumurinn, er sífelt beðið um meiri bækur, fleiri bækur. íslenzkur bókakostur hefur einnig orðið miklu fjölbreyttari á síðkastið en nokkru sinni áður. En samt segja ýmsir íslenzkir mentamenn, að það sé mesta áhyggjuefni þeirra, hvað íslenzkur bókakostur sé lítill og lélegur. Einn þeirra, dr. Sigurður Nordal, hefur vitnað um það opinberlega, að Þegar hann hafi »Iegið andvaka síðustu árin« hafi þetta og bvílíkt valdið honum þrálátustu og sárustu hugarangri. Á síð- UsJu árum hefur komist skriður á opinberar umræður um rnálið, ekki sízt vegna tveggja greina eftir dr. Sigurð Nordal °9 hr. Kristján Albertson, þar sem því er haldið fram, að ríkið eigi að skerast í leikinn og reka sjálft öfluga bókaútgáfu. . Gildi bókaútgáfunnar og framtíð hennar er merkilegt menn- 'ngarmál, og því sjálfsagt, að menn leitist við að koma henni fyrir á sem haganlegastan hátt, með heill heildarinnar fyrir uu2um, eins og sagt er. Ríkisforlagstillögur eiga því sanngirn- 'skröfu á því að vera athugaðar, eins og aðrir möguleikar. hvaða skoðanir, sem menn kynnu annars að hafa á almenn- um ríkisrekstri. Báðir tillögumennirnir hafa líka sjálfsagt ein- **9an hug á því að efla bókakostinn og hafa skrifað um- ^álin kurteislega og víða fjörlega. Hinsvegar vekur það einnig athyglj lesandans, að í báðum greinunum eru óþarflega mærð- armiklar umbúðir utanum kjarna málsins, og sumt skrifað af u°kkuru yfirlæti og þjósti. ]afnframt er merkilega lítil áherzla )°gð á þá hlið málsins, sem hvað mestu varðar, fjárhagshlið- lna- Annar hleypir henni alveg fram hjá sér, en áætlanir hins eru svo ósamkvæmar sjálfum sér, að á tugum þúsunda veltur. ^e9na þess, hversu mikið af málflutningi höfundanna lendir í ®mstetiskum« skraddaraþönkum og skrafi, er stundum nokkuð erhtt að átta sig á hugsanaferlinum. Rökin eru oft hulin undir '0®,amáli og pírumpársstíl um »hu!dar lindir í sálunni«, »heitar andlegar nautnir«, »fagnaðarerindi listarinnar«, »andlegar lífs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.