Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 87

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 87
eimreiðin RÍKIÐ OQ BÆKURNAR 391 hans, að >mikil yrði sú fjárhæð aldrei, sem áælla þyrfti fyrir kostnaði við stjórn forlagsins, skrifstofuhald, útsending bóka o. s. frv«. Ojæja. Stjórn og skrifstofuhald áfengisverzlunar- innar kostaði þó árið 1926 smáupphæðina c. 185 þús. kr. Og líklega er það ekki umfangsminna eða óæðra starf, að sjá þjóðinni fyrir hinum »heitu andlegu nautnum* af þeim 70— 80 þúsund bindum, sem ríkisforlagið á að senda út árlega, heldur en dreifa út á meðal hennar »nautn Spánarvínanna«. Eða útsendingarkostnaðurinn einn. Eg hef reiknað út burðar- gjöldin fyrir útgáfumagn það, sem Kristján Albertson ætlar ríkisforlaginu. Ef bækurnar yrðu sendar áskrifendum jafnóðum og þær kæmu út og ávalt yrði hægt að sæta lægsta sjóvegs- burðargjaldi, yrði það c. 43 þúsund kr. á ári. Ef senda þyrfti t. d. helminginn með landpóstum og enn miðað við lægsta burðargjald, yrði upphæðin rúmlega 57 þúsund kr. En ef rík- isforlagið hefði umboðsmenn og greiddi þeim 10—20% um- boðslaun, yrðu þau (miðað við Bókmentafélagsverðlag) 33 til 66 þúsund kr. En ef ríkisforlagið þyrfti að gjalda sömu sölulaun og einkaforlögin þurfa nú, yrðu þau minst 84 þúsund og upp yfir 100 þúsund kr. á ári. Þessar tölur gefa að minsta hosti nokkura hugmynd um það, hver þáttur útsending og sölulaun er í rekstri bókaforlags, og sýna, hversu skynsamlegt það muni vera, að ganga fram hjá slíku í rekstursáætlun eins og Kristján Albertson gerir, eða telja það smáupphæðir. Hér or samt ekki talinn kostnaður við umbúðir, vinna við útsend- inguna o. s. frv. Ennfremur gerir Kristján Albertson ekki ráð fyrir neinni greiðslu á sköttum eða öðrum álögum eða kostnaði við 'bókabirgðir, sem fyrir geta safnast, þegar áskrifendum á að vera heimilt að taka aðeins annan hluta ársbókanna, en hafna hinum, o. s. frv. Rikisvaldið hefur ekki ástæðu til beinnar íhlutunar um störf horgara sinna, ef það getur ekki framkvæmt hana til þess, aö störfin verði unnin á betri og ódýrari hátt eða með hag-r ^ldari árangri fyrir svonefnda heill heildarinnar eftir en áður. En þar sem bókaverzlunin í landinu er nú enganveginn rekin sem gróðafyrirtæki, er þjóðfélagsheildinni stafi efnaleg eða andleg hætta af, en hefur þvert á móti orðið þjóðlifinu að ^argvíslegu gagni, hefur ríkisvaldið ekki ástæðu til þess af Psim sökum, að skerast í leikinn, og það því síður, þegar ekki eru horfur á því, að ríkisforlag geti gefið út ódýrari bækur en t. d. Bókmentafélagið, Þjóðvinafélagið eða Bókaverzlun Porsteins Gíslasonar. Reynsla og önnur rök benda því í þá a,t, að sá stuðningur, sem ríkisvaldið vildi veita bókaútgáf- anni, og verður að veita henni, yrði sjálfu því ódýrari og Plóðlífinu heilladrýgri með því að styrkja áhugasöm og vönduð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.