Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 88

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 88
392 RÍKIÐ OQ BÆKURNAR EIMREIÐIN forlög og fræðafélög, heldur en með því, að það reki sjálft útgáfustarfsemi. Sú útgáfustarfsemi, sem þeir Sigurður Nordal og Kristján Alberlson ætla ríkinu að reka, er hvorki hrá né soðin. Til- lögurnar gera ekki að forminu til ráð fyrir algerðri þjóðnýt- ingu bókaútgáfunnar, en veita að efninu tii ýms skilyrði hennar. Um þetta hefur mönnum orðið einna tíðræddast í þeim um- ræðum, sem orðið hafa um málið. En í rauninni er óþarft að ræða mikið um ríkisrekstur og frjálsa samkepni o. sl. í þessu máli, og skynsamleg úrlausn þess græddi lítið á því, að drag- ast langt inn í þann munnsöfnuð, sem þeim umræðum fylgir oft. I framkvæmdinni yrði ríkisforlag Kristjáns Albertson fyrst og fremst á borð við nýtt einkaforlag, en nyti stórfeldra fríð- inda og sérréttinda hjá ríkinu um fram önnur forlög. En það gæti orðið til þess, að forlagið næði einokunaraðstöðu í þjóð- félaginu, undir handarjaðri flokks eða fjárveitingavalds, sem þannig vildi beita því. Það gæti einnig orðið til þess að auka eitt af því, sem ekki er á bætandi í þessu landi, klíkuskapinn. Eg held að vísu, að ekki þyrfti að óttast það, að mannval í útgáfustjórn tækist yfirleitt ver en í aðrar áþekkar stjórnir, en heldur ekki betur. Að sjálfsögðu mundu stjórnarvöld og flokkar ekki láta afskiftalausan rekstur svo fjárfreks og áhrifa- mikils fyrirtækis. Það væri líka ástæðulaust að ætlast til þess, að stjórnmálaflokkur mætti ekki skifía sér af því, sem Kristján Albertson segir að sé »stærsta viðfangsefni stjórnmála vorra«, eða að ríkissíjórn mætti ekki koma nálægt ríkisfyrirtæki, sem hefði í veltunni tuttugustu eða þrítugustu hverja krónu af tekjum ríkissjóðs. En ef ríkið og flokkarnir eiga að hafa'ein- hver bein afskifti af þessu forlagi, verður auðvitað að gera ráð fyrir því, að þau afskifti getið oltið á ýmsu, eins og önnur stjórnmál. Enginn fjárveitingameirihluti, sem t. d. tryði á gildj »trúarbragðanna, hjónabandsins og þjóðskipulagsins« mundi finna ástæðu til þess að reka fyrir hundruð þúsunda ríkisfor- lag, sem sendi árlega út bækur til þess að grafa undan þess- um stofnunum, eins og Kristján Albertson segir að ríkisfor- lagið megi gera. Það vill einnig svo til, að þetta kemur fram undir eins í grein Kristjáns Albertson sjálfs. íhaldsmaðurinn Kristján Albertson getur sem sé ekki hugsað sér það, að ríkisforlaginu yrði leyft að gefa út jafnaðarmenskurit, og Þa^ ekki þótt bókmentafræðingnum Kristjáni Albertson þyki það skrifað af »magnaðri snild«. Og hann rökstyður þetta ,sjálfur með því beinlínis, að í ritinu (Bréfi til Láru) sé ádeila á Ihalds- flokkinn. Á svipaðan hátt mundi jafnaðarmönnum sjálfsagt ekki þykja ástæða til þess að eyða fé í það, að fóðra borgarana á >]afnaðarstefnum« Sigurðar Þórólfssonar eða »Þjóðskipu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.