Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 92
396 RÍKIÐ OG BÆKURNAR eimreiðin synlegur kostnaður við stjórn ríkisins, er margt af því gagnslaus eyðsla og ófrjósöm og óskynsamleg meðferð á fé borgaranna. Aftur á móti munu margir telja, að þessu fé hefði ekki verið illa eytt, ef því hefði verið varið til útgáfu á einhverjum öðrum ritum, »vísindalegum« eða »alþýðlegum«. Nú vill svo til, að ríkið hefur einnig látið sig slíkar útgáfur skifta beinlínis. Það rekur nú sem stendur »á eigin reikning og risíkó« dálítið »ríkisforlag«. Það hefur meira að segja verið svo heppið, að hafa í þjónustu þessa forlags suma þá menn, »sem fremst standa í mentalífi þjóðarinnar«, og því á að vera stjórnað eflir fyrirmyndarreglum Kristjáns Albertson, ópólitiskt og af hinum »fremstu menningarfrömuðum«. Hér er átt við útgáfuna á fylgiritum Háskólaárbókanna, sem að ýmsu leyti er alveg sambærileg við það ríkisforlag, sem þeir Sigurður Nordal og Kristján Albertson gera ráð fyrir. Sum af þeim eru að vísu sérfræðarit, allóaðgengileg almenningi, en önnur eru beinlínis skrifuð sem »alþýðurit«. Hver hefur þá árangur- inn orðið af þessu útgáfufyrirtæki? Það verður að segjast í upphafi, að mjög erfitt er að átta sig á reikningum háskólans um þessi efni. Þótt undarlegt megi virðast, eru reikningar fylgiritanna ekki sundurliðaðir sérstaklega og ekki getið upplags þeirra, úlbreiðslu eða sölu- tekna. (Sum eru ekki sérprentuð, en háskólastúdentar o. fl- fá þau ókeypis með árbókinni). Á árunum 1911 —1925 virðist útgáfukostnaður árbóka og fylgirita hafa numið rúmlega 44 þúsund kr., og auk þess hefur verið veitt til útgáfu kenslubóka c: 13i/2 þús. kr., sem ekki koma hér til greina. Árbókar- útgáfan mun talin nauðsynleg skýrslugerð ,um rekstur skólans, en fylgiritin eru sjálfstæð bókaútgáfa. í þeim hafa komið ýmsar góðar riísmíðar, en það er utan þess verkefnis, sem hér liggur fyrir, að ræða fræðagildi þeirra í einstökum atrið- um. En nánari athugun á útgáfukostnaði og afkomu nokkurra þeirra sýnir rekstur þessa ríkisforlags. Ef slept er ritum eins og Mannamælingabók Guðmundar Hannessonar eða lögbóka- rannsókn Olafs Lárussonar, en tekin »alþýðlegri« rit úr ýmsum greinum, má t. d. athuga Land og þjóð Guðmundar Finnboga- sonar, Opinberunarrit síðgyðingdómsins eftir Sigurð Sívertsen og Völuspárbók Sigurðar Nordal, fróðlegar bækur. Kostn- aðurinn við Land og þjóð mun hafa orðið c: 3300 kr. og aj Opinberunarritunum c: 4000. Hvorug bókin kvað hafa sels að nokkru ráði. Ríkisforlagið hefur líklega tapað á þej111 uppundir 7000 kr. Völuspárbók Sigurðar Nordal er þó máske greinilegasta dæmið. Hann hefur sem sé sjálfur skýrt tiIganS sinn með þeirri útgáfu alveg á sama hátt og hann og Kristlan Albertson skýra tilgang ríkisforlagsins, og hann hefur sjáuur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.