Eimreiðin - 01.10.1928, Page 95
eimreidin
RÍKIÐ OG BÆKURNAR
399
hann væri stílaður í íhaldsblöðunum? Eða hversvegna á að
vera að láta nokkura einstaklinga, eins og Sigurð Nordal,
Kristján Albertson o. fl. vera að gefa út tímarit eins og »Vöku«
og selja hana c: fjórum sinnum dýrari en Kristján Albertson
segir sjálfur, að bækur eigi að kosta? Væri það ekki »stór-
90tt« að taka af þeim ritið og slá því saman við Rétt og
Samvinnuna og Herópið og Iðunni og Vörð og setja ]ónas
lónson yfir það líka. Slikur yfirritstjóri hefði engu meira vald
en það, sem Kristján Alberfson ætlar ríkisforlagsstjóranum.
°2 enn eitt, hvernig veik því við, að þeir mætismenn, sem
að »Vöku« standa, fóru að stofna það rit, þótt áður væru til
í landinu 60—70 blöð og tímarit og þeir ættu aðgang að
þeim öllum? Mundi ekki hafa ráðið því einhver tilhneigir.g
áþekk þeirri, sem fælir marga frá hugsuninni um yfirráð og
ritskoðun ríkisforlagsins? Ef 70 forlög voru of þröng fyrir
Sigurð Nordal og Kristján Albertson, getur þeim þá ekki
skilist, að eitt forlag gæti orðið of þröngt fyrir alla hina?
H. G. Wells, sem sjálfur álítur að heimurinn stefni að
avknu samstarfi og þjóðnýtingu, er andvígur ríkisreknu útgáfu-
slarfi. Skoðun hans munu margir geta samsint, hvort sem þeir
sru að öðru leyti íhalds- eða jafnaðarmenn eða annað. Hann
Se9>r, að ef útilokuð sé með skynsamlegri löggjöf einokun á
Pappír og hlutdræg yfirráð yfir framleiðslutækjum og útbreiðslu
Prentaðs máls, þá »trúi ég því, að núverandi frjálsræði og
oskorðað einstaklingsfrelsi í heimi hugsunarinnar, í ræðu og
r'h, séu og hljóti að vera meginskilyrði fyrir heilbrigðum vexti
°S starfi skynsamlegs heims-hugsunarháttar«.
Skoðanamunurinn um bókaútgáfuna er sjálfsagt meiri um
ierðir en mörk. Flestir eru sennilega sammála um »nauðsyn
a Qóðum og ódýrum bókum«. Vmsir hafa lagt gott til,þeirra
niala og margir meira en forvígismenn ríkisforlagsins. I hinni
Jna>‘gnefndu og mærðarvöfðu »hugsjón« þeirra um »ódýran.
bókakost handa alþýðu« er ekki fólgið annað en það, sem
nerumbil hver einasti stærri bókaútgefandi hefur sjálfur haft
' nuga og reynt að framkvæma, frá því Alþýðubókasafn Odds
lörnssonar kom út og fram á þennan dag. Vmsar tilraunirnar
afa því miður mistekist. En alt um það er ekki síður ástæða
1 þess að fagna því, er tekist hefur, en að fjargviðrast út
a pví, sem mistekist hefur. Að vísu er engin ástæða til þess
y '°ka augunum fyrir misfellunum, engin ástæða til þess að
. a9ga sér í blund aðgerðarleysis eða sjálfsánægju yfir »menn-
9unni«, hvorki alþýðumenningu né annari, engin ástæða til
g j? að beygja sig undir búralegan skilningsskort á kröfum
n<1 eSs lifs í landinu, engin ástæða til þess að slá hætishót