Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 48

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 48
28 UM NÁM GUÐFRÆÐINGA EIMREIBIN' hverjar séu skyldur þeirra, sem ekki eiga eignir, en girnast þær af öðrum. Það sem nútímaþjóðfélag skiftir miklu meira, er að kenna þeim sínar skyldur, sem eignirnar eiga. Og eins og allir minnast, þá vantar með öllu það atriði í þessr gömlu og merkilegu boðorð. Öll boðorðin í heild sinni leysa ekki úr vandkvæðum milli verkamanna og vinnuveitenda, ekki fremur en 6. boðorðið leysir úr vandkvæðunum um afstöðu karla og kvenna. A þessi efni hefur verið bent til þess að reyna að varpa ljósi yfir það, hve margvíslegar kröfur nútímamannfélag hlýtur að gera til þeirrar stofnunar, sem tekið hefur að sér leið- beiningu í siðferðilegum og andlegum efnum. Kröfurnar hljóta að verða þær, að stofnanirnar hafi eitthvað jákvætt að segja um það, sem nútímamenn eru að leitast við að leysa. Arfurinn frá fortíðinni gerir það ekki, hversu' dýrmætur sem hann er, III. Nú kann mörgum að verða til þess hugsað, að varla sé þó öllum árum guðfræðinámsins varið til þess að læra að þekkja hugmyndir Gyðinga um ]ahve og liðka sig í boðorðum Móse. Þetta er að vísu satt, en megnið af tímanum fer í nám, sem í eðli sínu er jafnfráleitt. Eg sé á blöðunum, að staðið hefur mikil rimma um þaðr hvort sæmilegt væri að ganga fram hjá manni sem kennara við guðfræðideildina, er væri sérfræðingur í fræðum gamla testamentisins. Deilan er í eðli sínu hlægileg. Það er óverj- andi að verja nokkru verulegu af tíma námsmannanna til þess að glíma við gamla testamentið, meðan alt hitt er van- rækt, sem þeim er mikilvægara að átta sig á. Allur fróðleikur er að sjálfsögðu markverður, en jafnvel guðfræðingur hefur meira gagn af því að þekkja löggjöf vorrar eigin þjóðar fyrir þúsund árum heldur en löggjöf Gyðinga fyrir þremur þúsund árum. Raunar skal ég sjálfur kannast við, að ég hef ómælda ánægju af að lesa rit sumra spámannanna, en sú ánægja stendur ekki í neinu sambandi við guðfræðinám mitt. Og til þess að gera langa sögu skamma skal frá því skýrt, að langsamlega mestur tími námsmanna fer í það að átta sig á gyðinglegum siðum og hugmyndum fyrir og um daga Krists
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.