Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 56
264 FRAMFARIR OG HORFUR EIMREIÐIN' um batnar með betri samgöngum og betri aðbúð og eftir því sem menn ná betri tökum á ræktuninni og þessi þekkins verður almennings eign, að sama skapi minkar straumurinn úr sveitunum. Eg býst við að þessi straumhvörf taki næstu tvo áratugi. A þeim tíma æítu samgöngur að vera komnar > bezta horf, um allar þær sveitir að minsta kosti, er vel horfa við ræktun, og á þeim tíma má gera ráð fyrir, að landbún- aðarbankanum verði vaxinn svo fiskur um hrygg og jarð- ræktarlögin að hafa komið svo góðum rekspöl á ræktun landsins, að úr því yrði blaðinu alveg snúið við, þannig a& sveitir landsins tækju við megininu af fólksfjölguninni. Þessi þróun og vöxtur landbúnaðarins mundi svo halda áfram öld- ina út og vöxtur bæjanna að sama skapi fara hægar. Næst er þá að líta á mannfjölgunarhorfurnar. Samkvæmt manntalsskýrslum Hagstofunnar var íbúatala Iandsins: Ár Tala Fólksfjölgun Aö meðaltali á ári 1890 70920 > > 1901 78470 7543 754,3 1910 85181 6711 671,1 1920 94690 9509 950,9 1921 95226 536 > 1922 96433 1207 5> 1923 97704 1271 > 1924 98483 779 > 1925 100117 1634 > 1926 101730 1613 > 1927 103317 1587 > 1928 104812 1495 > Tölurnar frá og með 1921 eru teknar eftir Hagtíðindum. og tölur tveggja síðustu áranna geta eitthvað breyzt, en ekki sem neinu nemur. Ef þessar tölur eru bornar saman við sömu 'tölur fyrir Reykjavík, þá sést þegar, að þær fylgja nákvæm- lega sömu hlutföllum og þær. Með öðrum orðum: Bæirnir, og þá aðallega Reykjavík, hafa gleypt eða orðið að taka við að heita má allri fólksfjölgun, sem orðið hefur á landinu- fram að þessu. Eins og sjá má af töflunni er árleg fjölgun orðin rösklega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.