Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 58
266 FRAMFARIR OG HORFUR EIMREIÐIN jafnt sem bæir tekið við fjölguninni, í stað þess að nú eru það eingöngu bæirnir, sem verða að taka við henni. Mögu- leikarnir hafa með öðrum orðum margfaldast. Hvort sem menn vilja líta á þetta bjartari eða svartari augum, þá verður ekki annað séð, en að landsbúar verði um næstu aldamót að minsta kosti 250 þúsund, og sennilega verða þeir nær 300 þúsundum. Hvernig skiftingunni milli sjávar og sveita verður varið um næstu aldamót, er erfiðara að segja, þó eru allar líkur til þess, að henni verði nokkuð Iíkt varið og nú, sem næst helm- ingaskifti. Arið 1920 er talið að um 57,3 o/o landsmanna búi í sveitum. Hefur þessi hundraðstala farið sífelt lækkandi og á vafalaust enn eftir að lækka, en þegar fer að líða á öldina, þá býst ég við, að sveitirnar fari að síga á og það því meir sem lengra líður, svo að um aldamót verði þær búnar að jafna hallann eða jafnvel fyllilega það, ef miðað er við árið 1920. Vitanlega er sú þróun landbúnaðarins og vöxtur sveitanna, sem gerist til næstu aldamóta, aðeins upphafið á nýju land- námi, sem í heild sinni verður miklu stórfeldara og mikil- fenglegra en hið fyrra landnám fyrir 1000 árum. Ef sú áætlun er á nokkru viti bygð, að aðeins einn hundraðasti af ræktan- legu landi sé nú í rækt, þá ætti landið leikandi að geta borið að minsta kosti 5 milljónir manna. Af þessu er augljóst, hvað hinu nýja landnámi er skamt á veg komið, þó gert sé ráð fyrir, að Islendingar verði orðnir um 280 þúsund á næstu aldamótum. Ef til gamans er haldið áfram — á sama hátt og áður — með dæmið um mannfjölgunina, sem áður var frá horfið, og gert ráð fyrir, að jafnar framfarir haldi áfram alla næstu öld, þá lítur það þannig út: Árið 2010 verður mannfjöldinn 320 þús. og árl. fjölgun 4800 — 2020 — — 2030 — — 2040 — — 2050 — — 2060 — — 2070 — —368 — —423 — —486 — —»— 558 — —»— 641 — —»— 737 — — — 5520 — — 6345 — — 7290 — — 8370 — — 9615 — — 11055
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.