Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN
FRAMFARIR OG HORFUR
267
Árið 2080 verður mannfjöldinn 847 þús. og árl. fjölgun 12705
— 2090 — —974 — — — — 14610
— 2100 — —»— 1120 — — — — 16800
Öm aldamótin 2100 ættu þá íslendingar að hafa fylt mill-
l°nina, og þó ýmsa kunni að svima við þessa tilhugsun og
finnast hún fjarstæða, þá er þess að minnast, að með bætt-
Uln samgöngum og atvinnurekstri á ræktuðu landi, þá er ekki
samanberandi við það sem áður var, hvað auðveldara er að
Verjast erfiðu árunum, harðindaárunum, og því feikna tjóni,
Seiu þeim hefur fylgt á umliðnum öldum í mann- og fjár-
^llum. Úr þessu ætti ekki framar að þurfa að gera ráð fyrir
‘nannfelli, en fjárfellir getur enn vel komið fyrir, meðan sam-
9°ngur á landi eru ekki lengra á veg komnar en nú er. Mér
virðist vera tvær höfuðleiðir til þess að verjast fjárfelli:
ö Qóðar samgöngur, svo hægt sé að koma peningi þangað,
Setn betur árar, til beitar eða eldis; eins til þess að geta
^re9ið að sér heybjörg eða þá komið peningi frá sér á markað
*'t slátrunar. 2. Qætileg ásetning og heyfyrningar. Ég fæ ekki
annað séð, en að heyfyrningar sé bezta, einfaldasta og ódýr-
asIa ráðið af öllum fóðurtryggingum til tryggingar gegn fjár-
e'u- Kornforðabúrum hef ég enga Irú á. Síld, síldarmjöl,
e,na- og fiskmjöl væri sýnu nær, meðal annars og ekki sízt
a^ því, að það er íslenzk framleiðsla. Ekkert virðist mér fjar-
stæðara heilbrigðu viti en að ætla sér að búa á íslandi og
atla fóðursins í Noregi eða Ameríku. Að öllu athuguðu þá
a að vera auðvelt að verjast því, að harðindi baki nokkurn
tinía íslenzku þjóðlífi þann hnekki, sem þau jafnaðarlega hafa
9ert fram til þessa. Það á þess vegna ekki að þurfa að stafa
at neinni ofbirtu í augunum á mér, þó ég geri ráð fyrir, að
jamfarirnar geti haldið áfram nokkurn veginn jafnt og óslitið
|^r t>essu. Vitanlega koma harðindaár, jafnvel langir harðinda-
nflar, eins hér eftir og hingað til, og þau geta varla verið
‘n|ö9 fangt undan landi, en með góðum samgöngum og fóður-
lr9ðum ætti tjónið af þeim ekki að verða nema svipur hjá
sl°n í samanburði við það sem áður var, og þjóðin auk þess
miklu fljótari að jafna sig eftir þau.
^esta hættan fyrir jafnfámenna þjóð og íslendingar eru,