Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Side 59

Eimreiðin - 01.07.1930, Side 59
EIMREIÐIN FRAMFARIR OG HORFUR 267 Árið 2080 verður mannfjöldinn 847 þús. og árl. fjölgun 12705 — 2090 — —974 — — — — 14610 — 2100 — —»— 1120 — — — — 16800 Öm aldamótin 2100 ættu þá íslendingar að hafa fylt mill- l°nina, og þó ýmsa kunni að svima við þessa tilhugsun og finnast hún fjarstæða, þá er þess að minnast, að með bætt- Uln samgöngum og atvinnurekstri á ræktuðu landi, þá er ekki samanberandi við það sem áður var, hvað auðveldara er að Verjast erfiðu árunum, harðindaárunum, og því feikna tjóni, Seiu þeim hefur fylgt á umliðnum öldum í mann- og fjár- ^llum. Úr þessu ætti ekki framar að þurfa að gera ráð fyrir ‘nannfelli, en fjárfellir getur enn vel komið fyrir, meðan sam- 9°ngur á landi eru ekki lengra á veg komnar en nú er. Mér virðist vera tvær höfuðleiðir til þess að verjast fjárfelli: ö Qóðar samgöngur, svo hægt sé að koma peningi þangað, Setn betur árar, til beitar eða eldis; eins til þess að geta ^re9ið að sér heybjörg eða þá komið peningi frá sér á markað *'t slátrunar. 2. Qætileg ásetning og heyfyrningar. Ég fæ ekki annað séð, en að heyfyrningar sé bezta, einfaldasta og ódýr- asIa ráðið af öllum fóðurtryggingum til tryggingar gegn fjár- e'u- Kornforðabúrum hef ég enga Irú á. Síld, síldarmjöl, e,na- og fiskmjöl væri sýnu nær, meðal annars og ekki sízt a^ því, að það er íslenzk framleiðsla. Ekkert virðist mér fjar- stæðara heilbrigðu viti en að ætla sér að búa á íslandi og atla fóðursins í Noregi eða Ameríku. Að öllu athuguðu þá a að vera auðvelt að verjast því, að harðindi baki nokkurn tinía íslenzku þjóðlífi þann hnekki, sem þau jafnaðarlega hafa 9ert fram til þessa. Það á þess vegna ekki að þurfa að stafa at neinni ofbirtu í augunum á mér, þó ég geri ráð fyrir, að jamfarirnar geti haldið áfram nokkurn veginn jafnt og óslitið |^r t>essu. Vitanlega koma harðindaár, jafnvel langir harðinda- nflar, eins hér eftir og hingað til, og þau geta varla verið ‘n|ö9 fangt undan landi, en með góðum samgöngum og fóður- lr9ðum ætti tjónið af þeim ekki að verða nema svipur hjá sl°n í samanburði við það sem áður var, og þjóðin auk þess miklu fljótari að jafna sig eftir þau. ^esta hættan fyrir jafnfámenna þjóð og íslendingar eru,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.