Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 52
260 FRAMFARIR OG HORFUR EIMREIÐlN Með vexti bæjarins sjálfs skapast vitanlega afarmikil atvinna. Þar þarf alt að reisast af grunni: hús, götur með skolp-i vatns-, gas- og rafmagnsleiðslum, skólar, opinberar byggingar og stofnanir, t. d. símstöð, leikhús, rafstöð við Sogið, ráðhús og margar fleiri, svo aðeins séu nefndar þær, sem þegar er í ráði að fara að reisa eða standa fyrir dyrum á næstu árum. Með vexti bæjarins skapast sífelt ný verkefni, og það er áreiðanlega langt þangað til séð er fyrir endann á þessum atvinnumöguleikum. Þegar á þetta er litið, sem nú hefur verið talið, þá verður ekki annað sagt, en að atvinnumöguleikar í Reykjavík virðist alveg þrotlausir og þeim engin takmörk sett um yfirsjáanlegan tíma. Ofan á þetta bætist svo enn stórum aukin verzlun og umsetning, eftir því sem bærinn sjálfur vex og ræktun nærsveitanna og Suðurlandsundirlend- isins miðar áfram, og þær framkvæmdir, sem þar hafa verið settar á laggirnar (mjólkurbú o. fl.) og í framtíðinni verða settar á stað, vaxa og dafna. Þegar á alt þetta er litið, þá er ekki nokkur skynsamleg ástæða til þess að ætla annað en að vöxtur Reykjavíkur haldi áfram jafn hraðstígur og hann hefur verið nú síðustu árin og sennilega jafnvel enn hraðari. Meðalársvöxtur bæj' arins síðustu 10 árin er um 1000 manns og hefur mörg árin farið fram úr því. Vitanlega verður ársvöxturinn meiri eftir því sem fólkinu fjölgar. Ef miðað er við næsta merkisár í sögu þjóðarinnar, 1943, þá benda allar líkur til þess, að þá verði Reykjavík orðin bær með 50 þúsund íbúum. Til þess þarf hann að vaxa á þessum 15 árum (frá 1928) um 1666 manns á ári að meðaltali og mun það láta nærri, að fjölgunin nái því. Undir engum kringumstæðum verður gert ráð fyrir öðru, en að Reykjavíkurbær nái þessari íbúatölu fyrir miðja öldina. Engum dylst það, enda hefur það verið áhyggju- og uæ- talsefni margra góðra manna, hvað þessi öri vöxtur sjávar- útvegsins og bæjanna hefur dregið afl frá landbúnaðinum- Fólkið hefur þyrpst úr sveitunum í bæina, laðað þangað af atvinnuvoninni og voninni um einfaldara, áhyggjuminna, þægi' legra og skemtilegra líf. Þessar vonir hafa verið á fullum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.