Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 57

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 57
EIMREIÐIN FRAMFARIR OQ HORFUR 265 1500 á ári. Auðvitað hækkar þessi tala eftir því sem sjálfur stofninn eykst. Ef gengið er út frá því, að 100 þúsund manns b®ti við 1500 á ári að jafnaði, þá er það 30 þúsund á 20 árum. Árið 1925 losaði íbúatalan 100 þúsund, og ætti þá að verða 130 þúsund manns á landinu árið 1945, og árleg fólks- tjölgun að vera orðin 2000. Til hægðarauka getum við hlaupið a tugum, og verður þá útkoman þessi: ^rið 1950 verður mannfjöldinn 140 þús. og árl. fjölgun 2100 — 1960 — » 161 — — 2415 — 1970 — > 185 — — — — 2775 — 1980 — » 212 — — — — 3182 — 1990 — > 243 — — — — 3645 — 2000 — » 279 — — — — 4185 1 raun og veru yrði mannfjöldinn meiri en þetta um næstu aldamót, ef gert er ráð fyrir fólksfjölgunarhlutfallinu 1500 : 100000. Hér er ekki reiknað með hinni árlegu fjölgun, heldur aö eins talin stökkin um hvern áratug, m. ö. o. gert ráð fyrir sómu árlegu fjölgun allan áratuginn. Eins er alveg slept tuga- tölunum aftan af hinni árlegu fjölgun, þegar talið er, hvað 'búatalan hafi aukist við hvern áratug. Þetta hvorttveggja gerir aaetlunina allmiklu varlegri. Vitanlega geta einstök ár hrapað allmikið niður úr þessu hlutfalli, eins og árin 1921 og 1924, en svo fara líka önnur langt fram úr því, eins og næstu ár e*tir aflaárið og góðærið 1924. Má af mannfjölgunar- (eða t®kkunar-) tölum beint lesa árferðið, þannig að hækkunin e^a lækkunin kemur árið eftir góðærið eða illærið. Menn kutina að koma með þá mótbáru, að mannfjölgunin hafi ekki l’áÖ þessu marki nema nú síðustu árin og því sé alt of mikið 1 la9t, að búast við, að það hámark haldist framvegis. Þar til ef því að svara, að framfarir, og þar með mannfjölgun, fer ein9öngu eftir trúnni á möguleikana. Þess vegna draga illæri strax úr fjölguninni, því þá dofnar trúin og menn missa kjark- lnn> en góðæri eykur hana, því þá líta menn strax bjartari au9um á hlutina. Eins mega menn ekki missa sjónar á hinu,. aö þegar skriður er kominn á hið nýja og stórfelda landnám, sem ég býst við að verði um miðja öldina, þá geta sveitir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.