Eimreiðin - 01.07.1930, Page 57
EIMREIÐIN
FRAMFARIR OQ HORFUR
265
1500 á ári. Auðvitað hækkar þessi tala eftir því sem sjálfur
stofninn eykst. Ef gengið er út frá því, að 100 þúsund manns
b®ti við 1500 á ári að jafnaði, þá er það 30 þúsund á 20
árum. Árið 1925 losaði íbúatalan 100 þúsund, og ætti þá að
verða 130 þúsund manns á landinu árið 1945, og árleg fólks-
tjölgun að vera orðin 2000. Til hægðarauka getum við hlaupið
a tugum, og verður þá útkoman þessi:
^rið 1950 verður mannfjöldinn 140 þús. og árl. fjölgun 2100
— 1960 — » 161 — — 2415
— 1970 — > 185 — — — — 2775
— 1980 — » 212 — — — — 3182
— 1990 — > 243 — — — — 3645
— 2000 — » 279 — — — — 4185
1 raun og veru yrði mannfjöldinn meiri en þetta um næstu
aldamót, ef gert er ráð fyrir fólksfjölgunarhlutfallinu 1500 :
100000. Hér er ekki reiknað með hinni árlegu fjölgun, heldur
aö eins talin stökkin um hvern áratug, m. ö. o. gert ráð fyrir
sómu árlegu fjölgun allan áratuginn. Eins er alveg slept tuga-
tölunum aftan af hinni árlegu fjölgun, þegar talið er, hvað
'búatalan hafi aukist við hvern áratug. Þetta hvorttveggja gerir
aaetlunina allmiklu varlegri. Vitanlega geta einstök ár hrapað
allmikið niður úr þessu hlutfalli, eins og árin 1921 og 1924,
en svo fara líka önnur langt fram úr því, eins og næstu ár
e*tir aflaárið og góðærið 1924. Má af mannfjölgunar- (eða
t®kkunar-) tölum beint lesa árferðið, þannig að hækkunin
e^a lækkunin kemur árið eftir góðærið eða illærið. Menn
kutina að koma með þá mótbáru, að mannfjölgunin hafi ekki
l’áÖ þessu marki nema nú síðustu árin og því sé alt of mikið
1 la9t, að búast við, að það hámark haldist framvegis. Þar til
ef því að svara, að framfarir, og þar með mannfjölgun, fer
ein9öngu eftir trúnni á möguleikana. Þess vegna draga illæri
strax úr fjölguninni, því þá dofnar trúin og menn missa kjark-
lnn> en góðæri eykur hana, því þá líta menn strax bjartari
au9um á hlutina. Eins mega menn ekki missa sjónar á hinu,.
aö þegar skriður er kominn á hið nýja og stórfelda landnám,
sem ég býst við að verði um miðja öldina, þá geta sveitir