Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Side 49

Eimreiðin - 01.07.1930, Side 49
ÖMREIÐIN FRAMFARIR QG HORFUR 257 hópinn (Magnús Stephensen, Bjarni Thorarensen, Fjölnis- nienn), sem trúa á framfarirnar og möguleika þeirra, og hvernig smá-lifnar yfir þjóðinni. Það leysist einnig smám saman um viðjarnar, frjáls innanríkisverzlun fæst 1786, og svo kemur hvað af öðru, kaupstaðaréttindi Reykjavíkur, end- urreisn alþingis, fult verzlunarfrelsi, fjárforræði, innlend stjórn °9 fult sjálfstæði. Nú eru allir Islendingar vaknaðir fyrir stundu til fullrar meðvitundar um möguleikana, nú trúum uér allir. Það er nógu fróðlegt að reyna nú að gera sér nokkra Srein fyrir framförunum á næstu árum og áratugum, jafnvel Þessari og næsfu öld eða lengra fram, að athuga þær fram- fefir, sem orðið hafa um okkar daga, möguleikana fyrir vexti °9 viðgangi þjóðarinnar framvegis, og reyna að gera sér í hugarlund, hverjar stefnur þar verði ráðandi og marki fram- ^rabraut hennar á ýmsum tímum. Það verður varla um það deilt, að frá landnámstíð og fram síðustu aldamótum hafa íslendingar verið bændaþjóð. Að Vlsu hafa þeir ætíð stundað sjó öðrum þræði, en sá atvinnu- Ve9ur hefur á engan hátt mótað þjóðina. Það voru bænd- Urnh, sem fóru til sjóróðra. Engir stórbæir eða þorp hafa •uyndast hér á þessum öldum, svo heildarsvipurinn helzt ^reinn og ótvíræður: svipur landbúnaðarþjóðarinnar. t'essi svipur hefur tekið allverulegum breytingum siðasta niannsaldurinn. Breytingin var að vísu byrjuð fyrir aldamót, en þó má vel setja markalínuna um aldamótin 1900. Eftir að fjárforræði var fengið og einkum eftir að innlend nnsstofnun komst á fót, fer mjög að lifna yfir íslenzku fram- væmdalífi. Þess verður einna fyrst og glegst vart í verzl- Uriarmálunum. Verzlunin fer óðum að færast yfir á íslenzkar er>dur, og á þeim mannsaldri, sem liðinn er af þessari öld, ma segja, að öll verzlun landsins komist í hendur lands- menna sjálfra. 5 öðru lagi tekur sjávarútvegurinn þeim hamskiftum, að ann í þjóðarbúskapnum verður langsamlega stærsti atvinnu- Ve9ur landsmanna. Með togaraútgerðinni verður hann ekki 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.